Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Side 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Side 39
IÐUNN Liðsauki. 137 fyrir sér sjálf, nú hefði hún i kvöld farið með stelpun*- um inn í borg, og J>á jjekti hún illa karlmennina, ef Ida hefði ekki næga peninga i fyrra málið. Eva gamla sleikti út um skorpinn munninn, afskræmdan af hjá- gatnapvabri og hungri. Franz vildi ekki hlusta lengur á petta viðbjóðslega skraf; hann ók rakleitt inn í borg til jiess að Leita að Idu. Hann æddi fraim og aftur um göturnar og spurði hverja strætisstúlku, sem hann sá, um Idu, en engin vissi neitt. Je minn, við heitum allar Idur eða Minnur og er- um allar fallegar. Komdu heldur með mér, dnengur, en að ætla að finna einhverja ákveðna í jiessari stóru borg. Þú ert þó ekki heimskur og trúir á trygð og so- leiðisi í atvinnuleysinu, eða áttu kannski enga peniniga? Seint um kvöldið kom Franz heim, uppgefinn og sljór. Ida sat jrar jiögul og grátbólgin, og Schulze gamli urraði eitthvað um, að hann ætlaði að selja Mettu, hún vaari hvort eð er ekki til neins annars en að éta hafra fyrir helmingi meira en hann ynni sér inn. Síðan fór hann fram í hesthús, rak hnefanin í 'lendina á Mettu og fleygði í hana hafralúku. Það er bezt að selja jug, óhræsið jntt, sem kemur stelpu-aumingjanum til að skæla og lætiur Franz greyið vera hungraðan og atvinnulausan. Svo mikið ætti að fást fyrir leifarnar af þér, að pau gætu látið verða af Þessu vitlausa brúðkaupi sinu. Svo bölvaði hann jirisv- ar með sjálfum sér, svo hann færi ekki að klóra Mettu bak við eyrað. Hann skyldi ekki verða að athlægi, samall hermaðurinn. — Það var víst vont loft parna lnni, j)ví hann sveið svo í augun, að pað kom vatn í Þau; hann flýtti sér út, þrammaði upp á fjórðu hæð, vakti Heinz og sagði honurn, að hann gæti fengið Mettu

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.