Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 60
158 Gróðinn af nýlendunum. iðunn ríkisgjöld Noregs. Að eins að forminu til eru þetta eftirlaunagreiðslur. I raun og veru er jiað arðrán í frumrænustu mynd — gjöld, sem eru innheimt sem skattar. Alt það, sem nú hefir verið talið, er þó ef til vill minstur hluti nýlendugróðans. Aðalmagn hans er ekki að finna undir þessum tiltölulega mælanlegu og opin- beru töluliðum. Það liggur falið í hinum geysiiegu framlögum af óheyrilega ódýrum vörum, sem nýlend- urnar senda til Evrópu á ári hverju. Daglaun piant- ekru-verkamanna eru venjulega um 50 aurar eða nálægt [jví Vso af daglaunum iðnaðarverkamanns i Evrópu. Verðið á vörum þeim, sem framleiddar eru á plantekr- um nýlendnanna, er því afar-lágt Ódýrum vörum frá nýlendunum er skift fyrir dýrar iðnaðarvörur frá Ev- rópu. í þessum vöruskiftum liggur falinn stórgróði fyrir Evrópu og tilsvarandi tap fyrir nýlendurnar. Og það er engin tilviljun, sem hér skiftir gróða og tapi. Evröpn- menn hafa með ráðnum hug lagt grundvöllinn að þess- um ójöfnu viðskiftum mieð því að þröngva verkalýð nýlendnanna til að vinna fyrir hungurlaun. Oss hættir til að meta ávinning Evrópu eingöngu eftir útflutnings-yfirmagni nýlendnanna. l^að er að vísu geysimikið. Samt sem áður segir það oss ekki allan sannleikann um þessi efni. Heildargróðinn er i raun og veru miklu rneiri, og öll njótum við góðs af honum. Mestur hluti þess sykurs, sem vér neytum, er fram- leiddur á ekrum nýlendnanna af verkamönnum, sem fá 50 aura á dag í kaup og eru reknir til vinnunnar með valdi. Það er ávöxtur kúgunar, blóði blandinn. Efnið í isúkkulaðið og kakóið, sem vér drekkum, er framleitt af hungurlaunuðum þrælum. Nokkuð af kaff- inu sömuleiðis. Talsverður hluti þeirra hráefna, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.