Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 49
IÐUNN Gróðinn af nýlendunum. 14T það, hvernig Bretar — og fleiri þjóðir — hafa farið að því að sjúga út af nýlendunum fjárfúlgur í miljarðatnli — fjárfúlgur, sem voru fluttar heim — og samtímis eignast geysilega mikið af föstum verðmætum í ,þessum sömu nýlendum. Þessu úrlausnarefni hafa nýlendubók- mentirnar gengið fram hjá. Og það er raunar engin ástæða til, þegar nánar er að gáð, að undrast yfir þessu tómrúmi í hinni venjulegu sagnaritun. Stórveldi Evrópu hafa lagt grundvöllinn að nýlendu- auð sínum með hernaðar-ráðstöfunum, ránum og klækj- úm. Með svipuðum aðferðum hafa þau svo ávaxtað og aukið þessar eignir, og árum saman flutt heim geysileg- ar fúlgur með stöðugt nýjum þvingunar-ráðstöfunum. Mestur hluti þeirra aðgerða, sem skapað hafa þenna auð, er myrkri hulinn. Þeir, sem hafa sölsað undir sig miklar eignir með ofbeldi eða svikum, kæra sig vitan- lega ekki um að hrópa um klækjabrögð sín í áheyrn heimsins. Það væri til of mikils ætlast af evrópiskri sagnaritun nú á dögum, að hún færi að leggja nýlendu- þjóðunum upp í hendumar áróðursgögnin í baráttu Þeirra gegn yfirráðum Evrópu. Elzta og einfaldasta afla-aðferðin var rétt og slétt írán í einni eða annari mynd. Brezkur kaupsýslumaður- skrifar þannig á 18. öld: „Vöruflutningarnir frá Ind- landi eiga sér stað án þess, að við sendum héðan einn einasta eyri silfurs." I opinberri skýrslu einni um verzl- unarfélagið brezka laust fyrir 1800 er þessa upplýsingu að finna: „Ekkert af afurðum landsins (þ. e. Indlands) þeim, er félagið annast útflutning á, er látið í vöru- skiftum, heldur tekið án nokkurs endurgjalds eða gneiðslu.“ Gmndvöllur auðs þess, sem Evrópa á í flestum ný- 'endum sínum, er lagður með valdboðnum skattgreiðsl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.