Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 75
IÐUNN Bylurinn. 173- nístir hann klakakramlum. Hann verður svo dofinn og tilfinningalaus, að ekki líður á löngu, áður en hann Wiissir tökin á þeim féiögum sínum. Án ]>ess að vera sér þess vitandi, sleppir hann Dröbakken, sem ligg- ör hálfur ofan á honum, og fer að leita í vasa sínum. Alt í einu hefir honum cLottið í hug snærisspotti. Hvar hafði hann fengið snærið? Líklega á einhverri bryggj- unni í bænum, sem brunnið hafði. Hann hafði fundið' í>ar svo margt gagnlegt. Jú; snærið er í vasa hans. Hann hafði ekki kastað þvi, eins og hann man þó, að. hann hafði einu sinni ætlað að gera. Snærið er svo langt, að hann getur bundið an.nan= handlegginn á sér við úlnliðinn á Dröbakken — og. hinn við úlnliðdnn á Rambern. Snærið er sterkt. Skjöllö- grinn treystir því, að það haldi — og geti því komið í V|eg fyrir, að þeir hrekist hver frá öðrum. Nú fer hann að þoka sér úr stað. Hinir verða þess. varir og fara að dæmi hans. Skjöllögrinn er eins og hann sé freðinn, svo ekki er seinna vænna um að hafa sig til vegar. Og það er eins og sami vilji eða sama. hugsunin stjórni þessari samtengdu kös af lifandi lim- Urn. Félagarnir þoka sér úr stað og fálma í allar áttir: i þeim vændum að finna þann, sem vantar í hópinn„ • • . En þeir finna hann ekki. Þeir hafa skíðin á fót- úuum og þau baga þá meira en lítið. Skjöllögrinn n0er sínum af sér og stingur þeim upp á endann í fönnina. Hinir fara að dæmi hans. Nú eiga ]>eir hægra um vik, þegar hlé verður á verstu byljunum. En Jönnem er ekki finnanlegur. Skjöllögrinn dettur í hug, Jönnem hljóti að hafa steypst fram af hengju. Óljóst man Öllöv Skjöllögrinn eftir því, að þeir voru aö halda upp brekku, þegar hvassviðrið skildi þá að„ Hann er nú orðinn áttaviltur. Brattinn leiðbeinir honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.