Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 81
IÐUNN
Ferðaminningar.
iii.
Framh.
Stokkhólmur, Malardrottning, Feneyjar Norðurlanda..
Svo mörg eru þau orð. —
Fagra borg. í dag ert þú mér, ferðamanninum, eins
°g ómur af stórfeldu sálmalagi, sem ég heyrði eitt sinn,
Þegar ég var barn. Ég hefi aldrei heyrt það síðan og
aldrei reynt til að kynnast því á ný til þess að eiga þá
9 hættu að verða um leið sviftur þeirri unaðslegu nauto
að heyra sundurlausa heillandi óma þess endrum og
sinnum fyrir hlustum mér.
Það var um vorkvöld löngu síðar. Ég sat aleinn í
^lettaborg langt uppi í íslenzkri fjalfshlíð. Þá gaf mér
skyndilega sýn. Klettarnir breyttust í mannþyrping, og
Þeir verða að snúa við. Þei'r kjaga áfram. Þeir
v^rða verri og verri í augunum. Og ef til vill komast
Þeir ekki af heiðinni áður en dimmir.
En alt í einu fer að halla undan fæti. Og í rökkur-
^yrjun sjá þeir sveitirnar austan fjalls í fjarlægðar-
þ'ánia. Seint og um síðir koma þeir þangað niður, sem
skógur vex. Loks finna þeir braut, sem skíðhöggvarar
n°ta, er þeir aka trjánum ofan að vatnsföllunum. Og
eÞir þeirri braut tekst þeim félögum að rekja sig, þó
dimmi af nóttu.
Þegar langt er liðið á nótt, koma þeir til námaþorps-
íhs.
Gudm. G. Hagalín þýddi.