Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 40
138 Liðsauki. IÐUNN og það strax í fyrra málið fyrir þessi 30 mörk, sem hann hefði boðið í hana, en hann yrði sjálfur að hirða merina þar sem hún væri, hann viidi ekki sjá óræstiö framar. 5. — Ida — hvað hefirðu gert? — Hvað kemur þér það við? Hún leit ekki á Franz. Ég hefi verið að leita að atvinnu — peningum. Það er ekki til neins fyrir okkur að vera að hugsa um þessa giftingu. — Við getum ekki lifað atvinnulaus. Mér er ekki vandara um en hinum stelpunum. — Þetta er eina úrræðið, þegar ríku mennirnir vilja ekki lofa okk- ur að þræla fyrir sig. — Við getum lifað á þessu með- an við erum ungar og fallegar. — Svo kemur betli- gangan og seinast — sjálfsmorð. Rök hennar voru eins og siteinmúrar hjágötunnar og málrómurinn seyrinn eins og loftið þar. Hún stóð upp og ætlaði út. Franz stökk á hana og fleygði henni á gólfið. Ég drep þig, hvæsti hann. Ida klóraði liann í framan. Drepur mig! ræfillinn, auðmannssonurinn, sem ekkert átt eða getur. Hvað varðar þig um mig? Ég vil ekki hungra Lengur og ganga hálfnakin í kuldanum í vetur. Farðu til — — Franz slepti henni, hneig niður á stólinn og studdi höfuðið í höndum sér. Nú var alt búið. Ekkert eftiT nema fílabednsfeldi skamcmhleypingurinn hans föður hans, sem hann hafði geymt, án þess nokkur vissi. Ida reis upp á hnén og tók um hendur hans. — Dreptu mig, Franz, eins og þú ætlaðir — ég gel ekki lifað — get ekki aflað mér peninga svona — ég gafst upp og flúði. Franz, dreptu okkur bæði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.