Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Page 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Page 3
IÐUNN Járnöld hin nýja. Rousseau hefir deilit sköpum annara mikilmenna um það að verða faðir einnar hinnar lífseigusitu bábiiju, er nú þjáir hugi mannanna, og kvað þó áður meira að þeim reimleikum. Því að vísdóinur spekinganna verður fáfræði og meinioka, ef hann nær að varðveitast fram á þá tíð, er félagsleg þróuo hefir ekið málefnum manna yfir á vettvang, er spekingurinn taldi utan endimarika veraldar. Má þá svo fara, að það, er eitt sinn var lausn- arorð á vörum frumherjans, verði kerLingabók og af- dala-hjátrú, sem tröllríður mannlegar sálir. Rousseau á að hafa sagt við tildurmenni samtiðar sinnar: „Hverfið aftur til náttúrunnar!“ Og vel má ætia, að þau hafi haft gott af þessari frómu ráðleggingu. Hinu hefir hann að öllum líkindum ekki órað fyrir, að þaðan af yrðu þeir, er moldina yrkja, taldir blóm og sómi þjóðanna öðrum fremur úrvalið, sem geymdi siðgæðis þeirra og manndóms. Sú hefir verið >trú ótanna, að lífsmeiður þjóðanna ætti rætur sínar í sveit- anum. 1 löndum, sem eru eftirbátar annaria í fraim- kvæmdum og starffræðilegum vísindum, er þessu trú- að enn. En samtímis gerast þau hroðalegu undur, að mann- fólkið streymir úr sveitunum til borganna. Og það ekki ^inungis hér á landi, heldur alls staðar í hedminum. En ^teð því frjálslyndi, sem ríkir í félagislegum efnum hér a landi, er það alt of mikill persónulogur hásiki að ^alda því fram, að moldarflóttinn á Islandi eigi sin ^élagslegu rök, er ekki verði hamin með tylliráðstöf- löunn xv. 7

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.