Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Page 79
flÐUNN
Bylurinn.
177
Jönnems liggja á þeim eins og farg, rétt eins og þeir
Kttu einhverja sök á þeim.
Þeir liggja lengi þegjandi. Þeir hlusta á storminn,
sem hamast öskrandi á kofajmkinu. Og þar kemur,
að jieir fara að heyra storkunarorð í stormgnýnum. En
öðru hvoru berast að eyrum jreirra skelfingaróp og
skerandi grátur. Þá er Skjöllögrinn að jrvi kominn að
Þjóta upp og snarast út. Það hlýtur að vera Jönnem,
sem kveinar nú í kvöl og dauðans angist. En svo áttar
Skjöllögrinn sig — og jrá veit hann, að ómögulegt er,
að Jjessi hljóð séu í Jönnem. Það er eitthvað dularfult
Þarna úti, sem er að draga dár að jreirn félögum — eða
Þetta er bara hans eigin ímyndun.
Alt í einu skreppur jrað svo fram úr Dröbakken,
■sem hann er að hugsa um:
Heldurðu jrað fari nú ekki að styttast í jrví fyrir
Þonum? spyr hann Skjöllögrinn.
— Hann var að líkindum nær dauða en lífi, Iregar
stormurinn hrakti okkur hvern frá öðrum, svarar Skjöl-
lögrinn. Og hann finnur, að svarið dregur úr samvizku-
ðitinu.
— Ja; þetta var meira helvítið, maður! segir Drö-
Þakken hálf-eymdarlega. Hann bölvar aftur o.g aftur
°g tvinnar jress meira saman, sem hann heldur lengur
^fram. Hann er að reyna að herða sig upp.
- Heldurðu jrað hafi verið úlfar á eftir okkur? segir
Skjöllögrinn alt í einu.
Þá éta jreir hann upp til agna, segir Dröbakken.
Og nú sárbölvar hann á nýjan leik. — Annað eins
h^lvíti hefi ég aldrei komist í áður!
— Ekki ég heldur.
Nú jiagna jieir. Þeir liggja báðir vakandi og velta því
tyrtr sér, hvort joeir hafi nú gert alt, sem jieir hafi