Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Side 85
IÐUNN
Ferðaminningar.
183
danska heimi — bær Fjölnismanna og Jóns Sigurðs-
sonar.
Eldgamla Isafold,
ústkæra fósturmold,
fjallkonan fríð!
Hafnar úr gufu hér
heim allir girnumst vér
pig pekka að sjá. —
Enginn maður skynjar til fullnustu þann undramátt,
ástríðu og trega, sem er fólginn í íslenzku ættjarðar-
kvæðunum, sem ort voru úti í Kaupmannahöfn, nema
hann hafi jrau yfir í góðu tómi, jmgar hann er kominn
upp í herbergi sitt í Höfn — par sem kyrðin er marg-
íalt meiri en hann hefir átt að venjast heima fyrir —
eftir allan skarkalann á götum og torgum stórborg-
hrinnar.
Munurinn á Stokkhólmi og Kaupmannahöfn virðist
htér einkum sá, að Stokkhólmur verkar meira sem
fignarlegur höfuðstaöur, en Höfn sem verzlunarbær,
haar kaupmannanna. Það er ekki nema á stöku stað i
haupmannahöfn, sem tign bæjarins hrífur mig í þeim
skilningi, að mér finnist ég vera kominn 1 höfuðstað.
harna skilur höfuðborgir Svía og Dana algerlega að
hiínum dómi. Hvað veldur? Byggingastíllinn munu
hienn svara. Svíar hafa bygt Stokkhólm pannig, að ekki
ö sinn líka á Norðurlöndum. En slíkt er ekki nóg. Það
Sef imaður bezt í Suður-Evrópu, par sem fólkið druslast
kámugt, rifið og |)jófgefiö kringum skrautlegar hallir
dásamleg listaverk á torgunum. Það er ekki nóg að
bVggja skrautlega borg, íbúarnir verða síðan sjálfir aö
Setja svip sinn á bæinn, læra að elska hann og bera.
retta lotning fyrir honum. Þetta kunna Svíar. Það er
búinlínis unun að sjá pá ganga um göturnar i Stokk-