Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 10

Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 10
4 Ásmundur Guðmundsson: Jan.-Febr. kjötkatla og grætt peninga, meðan aðrir hafa soltið og misst allt, sem þeir áttu hér á jörð. Það hafa verið erfið ár í andlegum skilningi og ó- vænleg til þroska. Til þess að geta notið blessunar Guðs á nýju ári þarfn- ast þjóðin umfram allt afturhvarfs til hans, samhugar og samtaka. Vér þurfum að muna varnaðarorð hans, sem hverl ár er við kennt með kristnum þjóðum: „Sérhver jurt, sem minn himneski faðir hefir eigi gróðursett, mun upprætt verða“. „Ef ríki er orðið sjálfu sér sundurþykkt, þá fær ríki það eigi staðizt“. ★ ★ ★ Afturhvarfi til Guðs lýsti Kristur svo i sögunni um týnda soninn, að „hann kom til sjálfs sín“. Hann fann það, sem innst var og dýpst í eðli hans, og í ljósi þess sá hann föður sinn og varð aftur sonur i liúsi lians. íslenzka þjóðin er í hættu stödd að týna sjálfri sér. Svínanna draf getur hirzt i mörgum myndum. Það er voðalegra, að sálin verði hungurmorða en likaminn. A hégóminn að leggjasl að dyrum lielgidóma vorra? Á flóðalda að ganga yfir, er sveipar burt dýrum þjóð- ararfi? Á hraðinn að dylja hægan og hljóðan straum eilífð- arinnar — ys og þys láta hærra en hjartans mál? Þekkjum vér ekki lengur oss sjálfa? Það er víst, að íslendingar eru af göfgu bergi brotnir, og ekki er kunnugt um neina þjóð, að hún liafi eignazl land sitl með fegurra hætti. Heilög trúarþrá og frelsis- þrá lél fyrstu bátana og knerrina berast í áttina til þessara fjalla, sem nýárssólin er nú að gylla. Þau risu af hafi eins og framrétt Drottins hönd. Og þannig hafa þau einnig verndað kynslóðirnar og skýlt. Þær hafa hlotið strangt fóstur við elda og ísa, einangrun og sollinn sæ, en allt hefir lifað og stælzt, sem þeim var í upphafi gefið, svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.