Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 12

Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 12
Ásmundur (niðmundsson: Jan.-Febr. (i og Guðs-son. Öldum fvrir hans dag á jörðunni hafði kallið horizt frá Guði fvrir munn spámanna hans: Leit- ið mín til þess. að ])ér megið lífi halda. Leitið hins góða, en ekki hins illa og elskið hið góða. Eflið réttinn. En nu sýndi Krislur þennan veg, var sjálfur vegurinn, sann- leikurinn og lífið. Mark mannanna var enn hærra en djörfustu draumar liöfðu hent: „Verið fullkomnir eins og yðar himneski faðir er fullkominn". Hver mannssál þann- ig stillt í öndverðu af skapara sínum, að fagnaðarerind- ið megi snerta alla strengi hennar og þaðan hljóma hæn- in: Faðir vor, þú sem ert á himnum. Hann sjálfur, manns- sonuiinn, er fullkomnunai' fyrirmynd mannanna. Og jafnframt er hann (iuðs-sonurinn, fegursl mynd föðiu' síns, sem lengir saman jörð og himin, tíma og eilifð. frelsari úr nauðum syndar og dauða. Getur ekki með- vitundin um þetla allt fyllt hjartað svimandi sælu? Snúum því við. Hverf aftur til Guðs þín.s íslenzka þjóð, í senn muntu finna Iiann og sjálfa þig. Vinn honum lieit þín við birtu nýárssólarinnar. ()g þú munt þiggja blessun hans. Þjóðlifsgróður, sem Guð gefur vöxtinn, mun aldrei að eilífu upprættur verða. Iivað hoðar nýárs hlessuð sól ? Hlýtur þjóð vor að fullu aftur sitt forna frelsi? Allir Islendingar ala frelsisvonina i brjósti. Hún er oss í hlóð borin. Vængstýfing hennar er verri en hel. Fvrii' mannasjónum horfir að ýmsu óvænlega. Hvern- ig getur smáþjóð orðið frjáls og fullvalda umlukt her- veldi stórþjóða? Hvernig verst lítill hátur boðaföllum í ægilegu lmfróti ? ()g þó er annað enn ískyggilegra. Óheilindi ýmiskonar hafa mvrkvað frelsisþrá síðustu ára. Flokkshagsmunir hafa verið metnir meira þjóðarhagsmununum, en hrein- ar og drengilegar hvatir að vettugi virtar. Þjóðin hefir verið sjálfri sér sundurþykk.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.