Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 13

Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 13
KirkjuritiS. Hvað hoðar nýárs blessuð sól? 7 A nýárssólin að skina á þann feigðarboða? Ýmsar aðrar þjóðir liafa nú sýnt ]>að, að þær unna frelsinu heitar en líkamslífi barna sinna og færa hverja fórnina af annari á altari þess. Getum vér þá ekki hætt að berjast um leiðina, er sama mark blasir við öllum? Á sundurlyndið enn á ný að eyða frelsi voru? „Ég glevmi því, sem að baki er, en seilist eftir því, sem fyrir framan er, og keppi þannig að markinu", sagði böfuðpöstuli kristninnar forðum. (ietum vér ekki nú gjört bið sama, með frelsi Islands í lniga, og' fyrirgefið hverir öðrum það, sem áfátt hefir orði'ð fram til þessa dags. Lífsstraumur þjóðarinnar brýzt fram. Engum getur d.ulizt lengur hvað yér viljum í raun og veru. Spor það, sem þegar er sligið, ver'ður ekki stigið til haka. Á því veltur, bvort vér sligum það samhuga og sam- taka eða ekki. Eins og sama sóliu skín nú á oss, íslands börn, með blessun sama föður, þannig eigum vér öll að verða eitt. Þess er meira en mál, að myrkragljúfrunum fækki. hat- urs og tortryggni, milli fiokka og stétta, unz hver skuggi að lokum skríður i felur fyrir geislum sólarinnar. Bróð- urkærleiki og bræðralag á að vera endurskin frá kær- leika Guðs óg kærleikanum lil Guðs. Einhuga þjóð, Guðs þjóð, cr sterk þjóð, stórveldi, jafn- vel þótt hún sé minnst þjóð veraldar. Hún er gædd afli, sem ekkerl fær bugað, líkt og elfa falli i einum ál frá ii])psprettu almættisins og bvlli hverju bjargi frá. Eng- in vandamál verða henni ofvaxin. Hún ræður fram úr þeim öllum og vex við hvern vanda og hverja þrekraun. Riki eindrægni og friðar nýtur verndar Guðs og ])less- unar. Það fær staðizt um aldur. Xú er nýárssólin risin, dagur yfir öllu íslandi. Ung-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.