Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 15

Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 15
Kirkjuritið. Þjóðerni og kirkja. i. Yfirskriftin vfir krossi Ivrists — Jesús konungui Gyð- inga — var letruð á þreni tungum, hebresku, latínu og grísku. Þjóðir allra þessara tungna liöfðu forystu hver á sínu sviði. A hebresku voru skráð dýpstu trúarrit mannanna. Latína var mál stjórnkænsku og skipulags, og gríska var tunga einhverrar glæstustu menningar, sem þekkst hefur. Eugan, sem las áritun þessa, grunaði, að í henni birtisl stórkostleg spásögn. Inn á öll svið mannlegs lífs áttu áhrif frá Jesú Kristi eftir að rvðja sér hraut. Trúarþorsta kynslóðanna veittu oi*ð lians óvænta svölun. Skipulagsgáfa og stjórnkænska var tekin í þjón- ustu hans. Og inn í menningu einnar þjóðar á fætur ann- arar brauzt víðfaðma andi hans lil frjóvgunar og endur- nýjunar alls þess bezta og fegursta, sem þar fannst. Innan skamms snerist þannig sakargift langa frjá- dags í vísdóm, sem upp frá því gengur sem rauður þráð- ur i gegnum alla veraldarsöguna. Allt það sannasta og dýpsta í lífi og menningu þjóðanna hefir skírst og fág- ast iyrir kraft þess boðskapar, sem hann flutti. Páll postuli, mesti persónuleiki frumkristninnar, skildi öðrum fremur þetta alldiða gildi fagnaðarboðskaparins. Hann flutti fyrstur frækorn guðsríkis yfir gríska og róm- verska jörð og sýndi, hvernig samrýma mátti liina nýju trú séreðli hverrar þjóðar, án þess að til undirokunar þyrfti að koma. Skarður máni íslams lýsir fyrst og fremst á himni arabisks stofns. Andi Buddha nýtur sín bezt innan helgi- dóma Indlands. En kristindómurinn varð fyrir trúboð og áhrif Páls að víðfeðmum alheimstrúarbrögðum, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.