Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 21

Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 21
Kirkjuritið. ÞjófSenii og kirkja. 15 inum augljósar, og hefii' sunit aó sögn í fari og lífi þjóð- arinnar vakið undrun og furðu þeirra þjóða, er sterk- ari eiga nienningu. En'þrátt fvrir inargl, sem aflaga hefur farið hér und- anfarið, og þótt sjálfstæð þjóðmenning vor og stjórnar- far sé um margt i molum, l)er eigi að örvænta um of. Fram undan eru miklir baráttutímar fyrir oss. Vér verð- um að heyja vora úrslitabaráttu, áður en vér fáum lil fulls að ei'fa það land, sem vér nú erum að týna í mikilli léttúð. Til þeirrar haráttu verður að fvlkja öllum þeim liðstvrk, sem fvrir finnst. í sjálfstæðisbaráttunni mun mest fvrst og fremst mæða á kjörnum þingfulltrúum. Vér verðum að bera það traust til þeirra, að þeir revnisl hæfir að bjarga og varðveita dýrkeypl fjöregg frelsisins. En að baki þessari brjóstvörn íslenzks sjálfstæðis á öll þjóðin að fylkja sér sem einn maður og sýna jiað með framkomu sinni og lífi, að hún sé |>ess verð að fá að lifa sjálfstæðu lifi i eigin landi. Til þeirrar þrotlausu baráttu að sameina alla þjóðina um alla sína helgustu dóma á kirkjan af allmg að leggja fram alla ]>á orku, er hún býr yfir. Hver prestur i sinu kalli, sérhver safn- aðarlimur, liver í síinim verkahring á að vaka á þessum verði. En lil J>ess að reisa til fulls rönd við einhverjum stórkostlegustu vandamálum, sem nú steðja að sjálf- stæði voru og nienningu, mun ]>ó þurfa enn samhentari og styrkari átök en hver einstakur fær gert. Ekkert nema skjót, samstillt átök þorra þjóðarinnar reisir rönd við öngþveiti því, sem nú rikir á flestum sviðum þjóðlífsins. Og það er kirkjunnar lilutverk að liefjast nú handa og mynda slík samtök allra manna og stétta til þjóðernis- legrar vakningar og viðreisnar öllu því, sem sterkast er i menningu og lífi þjóðarinnar. Nauðsyn ber til, að all- ar þær stéttir og stofnanir, sem unna þjóð sinni og forn- um menningararfi liennar, komi sarnan og ræðist við á sameiginlegum vettvangi, hvernig frelsið verði bezt tryggt og' hvernig vér ráðum yfirleitt fram úr þeim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.