Kirkjuritið - 01.01.1944, Side 27

Kirkjuritið - 01.01.1944, Side 27
Kirkjuritið. Hreinar leiðir. 21 Ogá þami liátl lætur kirkjan sér ekkert óviðkomandi, þegar álirif hennar ná til innstu afkima þjóðlífsins. Kristindómurinn einn er megnugur að skapa þjóðinni þá menn, er hún helzt þarfnast, þjóðholla, liugheila og reiðubúna. Þar sem þjóðfélags dygg'ðir blómgast og félagsþroski vex, eflast heilhrigðir atvinnuvégir. Líklega á engin þjóð, er numið hefir sér nýtt land, uns mikla þakkarskuld að gjalda Guði eins og íslenzka þjóðin. Landið var frá engum tekið, kostaði engin iiryðju- vei’k, engum blóðdropa fórnað. Ljóðin eignaðist landið, sem fvrirheitna gjöf, af liendi Orottins. Þegar Ingólfur Arnarson Jeit í fyrsta sinn fjallatinda Isiands risa liægt og iiátíðlega úr sæ, baðaða i geisla- Lóði hinar i-ísandi ársólar, var landið þegar Guð helgað. Kristindómurinn liafði stigið á land. „Ilrein stend ég enn í því skæra skrúði, er skaparinn gaf sinni jökulbrúði“. Og þegar svo þjóðin var vígð undir krossfána Jesú Krists á Alþingi árið 1000, Iiiífði oss hulinn verndar 'i’aftur við smán hrvðjuverka. A örlagastund voru 'opnin látin falla. Asatrúin gamla, með hinum sterku herskáu áhrif- uni’ Kvarf í aldanna djúp. Kristindómurinn kom, mild- Ur °k’ lireinn og sterkur. Og kristnum mönnum var ætl- «tð að uppskera af trú sinni alla þá beztu eðliskosti, er l|l þess þurftu að lifa þroskavænlegu menningarlífi. Kíðan hefir kristin kirkja staðið með þjóðinni, i Jilíðu °g striðu, gegnum iiörnnmgar elds og ísa og hverskon- ai eríiðleika, og' vafalaust verndað liana frá að glata sjálfri sér, þegar dinunast var. >A örður ísraels“ liefir verið vörður íslands fram á þennan dag. Getur íslenzka þjóðin nokkru sinni gleymt því?

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.