Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1944, Qupperneq 32

Kirkjuritið - 01.01.1944, Qupperneq 32
26 Bjarni Jónsson: Jan.-Febr. deytt sálina. I3essi orð Jesú eru í fullu gildi i dag. Jesús Kristur er hiiin sami í gær, í dag og að eilífu. Orð hans í gær eru einnig sönn i dag og verða orð sannleikans um qilífð. Með sverði andans er barizt fyrir sannleikanum og réttlætinu.. Þetta þola menn ekki. Hvað er þá að gera? Ef menn fá ofbirtu í augun af ljósi sánnleikans, livað er þá til hragðs að taka? Þá er reynt að slökkva ljósið, þvi að .menn þola ekki birtuna. Þegar orð sannleikans er talað með myndugleika, og menn finna, að þeir gela ekki staðið í gegn andanum, þá grípa menn til þess úr- ræðis að devða þann, sem heldur á sverði andans. En þó að boðberi sannleikáns devi, sigrar andinn. Það skal sannazþað sá sem týnir lifi sínu í fórnarstarfi kærleikans, skal finna það. Hann horfist í augu við dauðann með eilíft líl’ í hjarta sínu. Þessar hugsanir vöknuðu hjá mér, er ég heyrði, að Kaj Munk, danski presturinn og rithöfundurinn, liefði verið myrtur. Um leið og' ég hugsaði um baráttu þessa manns, starf lians i þágu kirkju og þjóðar sinnar, baráttu hans fyrir rétti og sannleika, rifjuðust upp fyrir mér fagrar minn- ingar. A stúdentsárum mínum í Kaupmannahöfn átti ég því láni að fagna að kynnast mörgum ágætum prestum Meðal þeirra var prestur einn, Júlíus Bachevold að nafni. Var hann heittrúaður, áhugasamur prestur, og gegndi um áratugi prestsstarfi í prestakalli einu á Lá- landi. Á prestssetri hans dvaldi ég oft í sumar- og jóla- leyfum, og varð þar hinna beztu áhrifa aðnjótandi. Prestshjónin höfðu sunnudagaskóla, og kom þangað fjöldi barna. í barnahópnum var lilill drengur, er hét ívaj Munk. Var hann ó þeim árum, er ég dvaldi á prests- setrinu, á aldrinum 6—9 ára. Var hann þar á jólatrés-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.