Kirkjuritið - 01.01.1944, Side 33

Kirkjuritið - 01.01.1944, Side 33
Kirkjuritið. Ka j Munk. 27 Kaj Munk við skrifborðið. -kenimtunum í samkomuhúsinu. Þar áttu börnin sann ai’lega heilagar stundir, og' eru mér þær einnig ógleym - anlegar. Kaj Munk hefir lýst þessum jólastundum á þá leið, a® hafi hann fundið, að englarnir voru þar á ferð. Kaj Munk fæddist í Maribo á Lálandi 13. jan. 1898. Ungur missti hann föður sinn og ólzt upp hjá ágætu hólki. Rachevold prestur hjó skammt frá Maribo, og á það minnist Munk, að hann sé i þakklætisskuld við þenna eldheita trúmann. i einni hók sinni liefi hann ritað

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.