Kirkjuritið - 01.01.1944, Side 39

Kirkjuritið - 01.01.1944, Side 39
Kirkj uritiíS. Kaj Munk. :w Með orðsins snilld hefir Kaj Munk slarfað fvrir Irú <>g kirkju, fvrir land og ]>j<>ð ot> konung sinn. I kva?ði um konunginn segir hann: „Þú vissir sjálfur, að köllun ]>ín er heilög. Þegar rödd þín titraði og tar glilruðu í auguin þinuni, er vér hylltuni þig á hinuni miklu hátiíS- isstundum, ]?á gladdi það mig, að vér i voru laga landi gátum litið upj) lil lignar, sem ekki er horin uppi af hylgjum hins lága og liversdagslega". Eða alll sem hann hefir ta'lað og rilað uni Danmörku ' bundnu og óhundnu máli. Ilvílík hvatning, hvilikur eldur sannfæringarinnar. Sören Kierkegaard, hinn mikli spekingur og hinn kröfuharði trúmaður, varð aðeins 12 ara. Kaj Munk varð 3 árum eldri. Það var eins og þessi .5 siðustu ar œfinnar væru honum ætluð lil ]>ess að verða við krötu Kierkegaards. Sören Kierkegaard rilaði um miðhik lú. aldar af eldmóði trúarsannfæringarinnar og spurði eític’ h'únni, sem hann fann ekki meðal siiina samlíðarmanna. Þá fyrst sæist alvaran, er þeir, sem leldusl vera sann- Ipiksvottar, væru reiðuhúnir lil þess að láta líl silt. e! |>ess yrði krafist, <>g verða píslarvotlnr vegna truar sinnar. Kaj Munk kveðst hafa lært svo mikið at Soren Kierke- gaard. Það má með sanni segja, að hann svaraði þeim kröl- uni, er gerðar voru lil sannfæringar og trúar. Kaj Munk var i þessum skóla, og hefir nú lokið protinu. Eftir að eitl leikrit hans var leikið í konunglega leik- húsinu í Khöfn, varð það fyrir miklu lofi margra aðda- enda og mætti einnig aðfinnslum. Kn um það var ekki að villast, að hér var óvenjulegur maður. Munk segir svo frá: „Að lokinni leilcsýningu hélt ég heint lieim lil 3

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.