Kirkjuritið - 01.01.1944, Page 41

Kirkjuritið - 01.01.1944, Page 41
Kirkjuritið. Kristindómsfræðsla barna og unglinga. Framsöguerindi Ásmundar Guðmundssonar á hinum Almenna kirkjuiundi. Háttvirtu fundarmenn og aðrir áhevrendur. Krisfindómsfræðsla barna og unglinga er mál, sem uniræður hafa hneigzt að með nokkrum hætli á öllum alínennu kirkjufundunum hér, er enn hafa verið haldn- h'. Fer jjað að líkum, þvi að ekkerl varðar meir" framtíð- arhag kristni og kirkju. Nú er að einu leyti alveg sér- stök ástæða til þess að Jjetta umræðuefni hefir verið valið: Ný milliþinganefnd er skipuð til jiess að rann- saka kennslu og uppeldismál þjóðarinnar og gjöra ti 1- lögur um skipun þeirra, og hlýtur hún þá að játa krisl- indómsfræðsluna til sín taka. Getur það orðið mikils- vert, að fundurinn láti nú í ljós skýrl og skorinort af- •Stöðu sína til þessa máls. I. A j)ví er litill vafi í mínum augum, að þekkingu harna og unglinga liér á landi í kristnum fræðum liefir stór- hrakað á seinni árum. Er auðvellt að leiða að j)ví rök. en ég livgg, að þess gjörist ekki þörf. Ég veit ekki til. að neinn dragi það í efa. Orsakir þessarar hnignunar, sem er jafnl sorgarefni og blvgðunar fyrir þjóðina. eru einkum tvær: Bylting nútímans í hugsunarhætti þjóð- anna og samvinnuskortur þeirra, sem einkum eiga að ann- ast kristindómsfræðslu, er j)eir varpa ábyrgðinni liverir a aðra. ýmsir myndu enn vilja telja aðrar tvær orsakir: Alvöruleysi yngri kynslóðarinnar og syndaflóð striðs- 3*

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.