Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 42

Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 42
Asmundiir Guðnumdsson: Jiin.-Febr. 36 gróðans. En það er gömul saga, að rsskunni sé borin létlúð á brýn. Ræturnar liggja einnig lengra aftur í tím- ann en til siðustu ára. Oðruin kann að virðast varða minna um þessa lmignun en vert er og þeim dvljast, að bnignun kristnilífsins er iienni samfara. Fyrir skömmu var ég að kvnna mér fra'ðslufyrirkomu- lagið í barnaskólum og unglingaskólum iielztu menn- ingarþjóða heimsins. Sá ég þá, að Norðmenn verja lang- mestum tíma lil kristindómsfræðslu þeirra allra. Og óð- ara vaknaði hjá mér þessi hugsun: Standa ekki hetju- dáðir Norðmanna nú á slriðstímunum í órofa samhandi við þetta? Kristin fræði eru höfuðnánisgreinin, sem for- eldrar innræta hörnum, kennarar og prestar, og þau verða þeim ekki dauður hókstafur, lieldur líf. Fvrir þvi er andans þrótlur Norðmanna svo mikill, og þeir hika ekki að fórna öllu fvrir frelsi sitl og niðja sinna. Þeir munu nú skilja manna bezt þessi meginsannindi krist- indómsins: Hver, sem vill bjarga lífi sínu, mun týna þvi, en bver, sem týnir lífi sínu, nnm bjarga því. Þeir eru þi’átl fvrir fátækl og fámenni ósigrandi Snildarþjóð. Hinsvegar þykir mér líklegl, að tómlæti okkar íslend- inga um það að innræta æskulýð okkar kristindóm eigi mesta sök á því, liversu illa við höfum revnzt á þessum síðustu hættutímum. En er þá ekki kominn tími til að skipta um skjótt? Á sú hvatning siður erindi til olckar en hins ensku- mælandi heims, sem nýlega var flutt i útvarpið af menntafrömuði, að krislindómsfræðslu skuli auka lil mikilla muna, hæði harna og unglinga, og taka svo kom- andi árum? II. En hvenær á að hyrja á barnsaldrinum? Jafnskjótl sem trúarhæfileiki barnanna vaknar. Það er alkunna um þennan hæfileika, hve snar þátt- ur hann er í manneðlinu. Þegar aðrir hæfileikar morna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.