Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 48

Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 48
12 Asmundur Guðmundsson: Jan.-Febr. dómskennsluna að sér, og gæti þá vel svo farið við stóru barnaskólana, að þar yrðu sérkennarar í kristnum fræðum, þ. e. kénnarar, er kenndu litið eða ekkert ann- að en þau. Þetta teldi éi< mjög heillavænlegt, er í hlut ættu úr- valskennarar i þessari grein, og þá iivgg ég að megi finna i kennaraliði skólanna. Svo var bað bér í Reykja- vík, er ég stundaði nám í barnaskóla fyrir 40 árum, og svo mun það enn. Minnist ég alltaf með mikilli virðingu og þakklæti kennara míns bér i kristnum fræðum, Sig- urðar Jónssonar: Fyrirmyndarmaður að siðferði, vel að sér, gáfaður, áhugasamur, laginn við börn og einlægur trúmaður. Barnakennarar í kristnum fræðum búnir þessum kostum væru í mínu augum einbverir allra þörf- ustu menn þjóðarinnar, og vrði þeim seint fullþakkað. Við þurfum á komandi árum að eignast slíka sérkenn- ara og stvðja sem bezt að undiibúningsmenntun þeirra. Nú er Kennaraskólinn að vísu orðinn að lögum 4 ára skóli, en þó mun enn fjarri því, að kristindómsfræðslan, er hann veitir kennaraefnunum, sé þeim einblítur und- irbúningur. Hún er aðeins undirstaða, sem byggja verð- ur á. Kennarar í kristnum fræðum þurfa að eiga kost góðra leiðbeiningarrita og skýringarrita, m. a. liandbóka með líku sniði og alfræðisorðabækur, en meginupp- sprettan auðvitað alltaf sú sama, hin mikla bók bók- anna. Marteinn Lúter skildi það, að ekki var nóg að semja kennslukver i kristnum fræðum fvrir börnin, lieldur samdi liann stærri bók fyrir kennarana: Fræði Lúters hin meiri. Þess er bverri þjóð nauðsyn að minn- ast, er ber fvrir brjósti kristindómsfræðsluna, að vel sé báðum séð fyrir beztu bókum, börnum og kennurum. Enn skyldu kennurunum slanda til boða sérstök náms- skeið í kristnum l'ræðum við Kennaraskólann eða Há- skólann, enda Jíður vonandi senn að því, að launakjör barnakennara batni svo, að ætlazt megi til háskóla- menntunar af sunmni þeirra. Agætlega hygg ég og, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.