Kirkjuritið - 01.01.1944, Page 54

Kirkjuritið - 01.01.1944, Page 54
Asimmclur (iucSnnmdsson: Jan.-Fobr. 48 gróandi, ef lcristileg unglingafélög næðu að i ísa um land allt, heilbrigð, ofstækislaus. Skvldu |)á í höndum þeirra að meira eða minna leyti æskulýðshallir þær, sem nú er mjög rælt um að reisa í kaupstöðum. Hraulivðjanda þessarar hrevfingar hefir ísland átt einn liinn mesla af- hragðsmann, og er það mikill harmur, að Inms skuli ekki hafa við notið hér hin síðari árin. En Guð er þess máttugur að vekja þroskamikla, vilra og kærleiksrika menn að hreiða út starf hans víðsvegar og clýpka og glæða skilning þeirra, sem enn kunna að vera lítl til forvstu fallnir. Einn liðurinn í þessu starfi ætti að vera samlestur Bihlíunnar með skýringum, úthreiðsla henn- ar og skýringarrila og annara kristilegra hókmennta. Sumstaðar mundi það að líkindum betur lienta, að presturinn stofnaði ekki ný æsluilýðsfélög, heldur leit- aðist við að slarfa i þeim, er l’vrir va'ru í preslakalli lians, og hlása i þau krislilegum lifsanda. Á ég þar við félög eins og ungmennafélög, hindindisfélög og skáta- félög. sem öll telja sig starfa á krislilegum grundvelli. Myndi prestui'inn eflaust vel þeginn félagi í þeim og fræðandi erindi hans og messugerðir. Þótt ég hafi miðað þetta kristindómssstarf við ]>rest- inn sérstaklega, er fjarri mér að einskorða það við hann. Hvað liggur t. d. heinna við en að kennarinn og foreldr- arnir, sem hafa unnið sainan að eflingu trúarþroska harnanna fyrir fermingu, haldi því einnig áfram eftir hana ? Og kristilegt samstarf hlítir þeim lögum, að kraftar fárra margfaldasl undursamlega. Kann ég enga aðra skýringu á þvi en þá, er felst í orðum Jesú: „Hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í niínu nafni, þar er ég mitl á meðal þeirra“. Að þessari kristindómsfræðslu utan skólanna getur enn ríkisútvarpið orðið mjög mikilsvcrður aðili, og gæti það orðið efni í annað erindi að lýsa þvi, hvernig það mætti bezt verða. En ég ætla aðeins að geta þess, að ég

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.