Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 55

Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 55
Kirkjuritið. Kristindómsfr. barna og unglinga. 49 ber i þeim efnum bið bezta traust til formanns útvarps- ráðs og veit, að liann hefir í hyggju að koma á miklum breytingum til bóta, m. a. vinna að því, að fegurstu vers Passíusálmanna geti reynzt ungu kynslóðinni hollasta veganesti, svo sem áður var — orðið sungin inn í sál hennar. Með svipuðum liætli skyldu sýndar í öllum kvik- luyndahúsum hér á landi eins og víða í öðrum löndum fagrar myndir, er gætu orðið kristnilífinu til mikillar eflingar. Má i því sambandi minna á það t. d., að myndin „Konungur konunganna“, sem sýnd var hér fvrir nókkr- um árum, hreif mjög fjölmörg börn og unglinga, og hygg ég, að þau búi að enn í dag. Er það jafnvel sumstaðar erlendis einn þáttur í starfi kirkjufélaganna að hlutast til um þesskonar mvndasýningar. Ætti stjórnendum kvikmyndahúsanna að vera Ijúft að verða við óskum i þessa átt, livort heldur þær kæmu frá einstaklingum, i'íki eða kirkju, og mættu vel sjálfir eiga frumkvæði að. Myndi blessun af bljótast — meiri en margan grunar. ¥ * * Kristindómsfræðsla barna og unglinga er okkar mikla sjálfstæðismál. Berum vér gæfu til þess að varðveita arf kristindóms- ins heilan og hreinan upprennandi kvnslóð til handa. Þá er oss borgið. Þá stafar oss engin hætta af neinu veraldarvaldi, er getur fyr en varir orðið rjúk- andi brandabrot. Kristindómurinn hefir aldrei sýnt það glöggvar en á þessum síðustu árum, að hann er gædd- ur himnesku afli, sem hlið Heljar megna aldrei að sigrast á. Framtíðarmarkið er það eitt að bregðast svo við bverju hlutverki, sem kristindómurinn býður. Þá verðum vér fáir, fátækir, smáir ósigrandi. Flekklaus- an skjöld bíta engir brandar. Kjósum Krist að konungi — sjálfum oss og niðjum vorum. Hann er sannleikurinn. Og sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.