Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 59

Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 59
Kirkjuritið. Hvað viltu að Jesús geri fyrir þig? 53 reglur, lieldur æpti hann því hærra. Þetta hefir verið hálfgerður vandræðamaður. En svo komst hann til Jesú, og þá skipti um. Hverju mundum við nú svara i sporum Bartimeusar Tímeusarsonar? Það væri sjálfsagt nokkuð eftir þörfum livers okkar. Ég gæti vel hugsað mér ýmsa, sem svöruðu: Þakka, ekki neitt. Það er eins og sumir komist svo vel af, að þeir þurfi ekki á neinu að halda, að minnsta kosti ekki nein- um greiða. Þeir eiga allt, efni og góða heilsu og sjálfs- ánægju, sem er kannske stærsti auðurinn, sem til er á jarðneska vísu. Jafnvel Jesús Kristur gæti ekki boðið þeim neitt, sem þeir þörfnuðust. En flestir Iiafa þarfir, og þær mundu stíla óskirnar. Bartímeus var blindur. Það er mikið og ógurlegt böl. Það er eins og við sjáum það skína út úr sögunni, hvað þetta bafði þjakað hann. Hann byrjaði strax að hrópa, þegar hann heyrði að undramaðurinn frá Nazaret væri þarna á ferð. Vonarskima gægðist inn í lians dimmu til- veru. Og bann lét ekkert aftra sér. Láttu ekki svona, bafa menn sagt. Þegiðu, láttu manninn í friði. Og' hvað ert þú að þvælast hér, blindur auminginn. En hann æpti því meir: Davíðs sonur, miskunna þú mér. Hann bafði niikla þörf. Þess vegna átti bann mikla þrá, heita bæn, sterkan kraft til þess að taka á móti undrinu. Við eigum flest eittbvað, sem við þráum og þó mis- jafnlega sterkt. Flest erum við full liálfvelgju. í góðu og illu erum við bálfvolg, kraftlaus. Við eigum ekki einu sinni ærlega þrá og þess vegna ekki heldur beila bæn. En livað mundum við biðja um? í raun og veru böfum við svarað því fyrir löngu. Við erum alltaf að svara þvi. Ef til vill finnst ykkur — og það er ekki furða — að vkkur myndi þykja ærið merkilegt að mega svara Jesú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.