Kirkjuritið - 01.01.1944, Page 72

Kirkjuritið - 01.01.1944, Page 72
66 S. V.: ViÖh. til kirkjunnar fyr og nú. Jan.-Febr. Ef þér finnst þú vera veikur viljakraft þinn liefta bönd, gríptu þá hans hægri hönd. Þú munt finna, að afl þér eykur æöra magn um taugar leikur krafturinn frá hans kærleiks hönd. Það er sá kraftur, kraftur trúarinnar, kraftur hug- sjóna og fórnar Jesú Krists, sem enn megnar að hjarga og hjálpa bæði einstaldingi og þjóð. Sveinn Víkingur. Góðtemplarareglan á íslandi. átti 60 ára afmæli 10. jan., og var þess minnzt viða með veg'- legum hátíðahölduim og víða guðsþjónustur i kirkjum landsins, enda á þjóðin starfi Góðtemplara mikið að þakka. K. F. U. M. í Reykjavík átti 45 ára starfsafmæli 2. jan. og minntist þá liins ágæta braut- ryðjandastarfs forystumannsins séra Friðriks Friðrikssonar. Leiðrétting. Prentvilla hefir slæðzt inn i fyrstu setninguna i greininni „Ljósgeislinn“ í síðasta hefti Kirkjuritsins, hls. 347. Setningin er rétt þannig: Fyrir nokkrum árum kynntist ég fágætri konu.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.