Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1944, Qupperneq 74

Kirkjuritið - 01.01.1944, Qupperneq 74
Ásmundur Guðimindsson: Jan.-Febr. 08 ið einkasonur Söru leggur séra G. naumast áherzlu, því aö ekki var Jesús einkasonur Maríu. Ein málsgrein séra G. kom mér mjög furðulega fyrir, þessi: „Prófessor Ásnuindur veit eins vel og ég, aS ártöl hinna fornu Hebrea, fyrir tíma Abrahams, t. d. Metúsalems, áttu ekki að tákná aldursár þeirra sjálfra, heldur ættleggs þeirra, svo að ég tel enga ástæðu til að dvelja við þetla frekar, enda hygg ég, að hvert barn á íslandi viti þetta nú þegar og' láti það því ekki glepja sér sýn“. Skömmu eft'ir að grein séra G. kom út, átti ég tal um þetta við fluggáfaðan mann og ágætlega mentaðan. Nei, ekki vissi hann þetta, sem séra G. telur livert barn á íslandi vita, og lærði hann þó kristin fræði í æsku hjá föður sínum, prýðilega lærðum presti. Mér er nær að halda, að ef ég hefði haldið þessu fram, þá hefði magur „rétttrúnaðarmaðurinn“ lineykslast stórlega á ])essari ný- guðfræði. Skýringin er að vísu athyglisverð og skynsamleg, en skoðun Biblíunnar er þetta ekki. Hún er sú, að í fyrstu hafi mannsæfin verið lang-lengst — mörg hundruð ár, en sökum þess að illska mannanna liafi magnazt, hefir Guð stytt æfi þeirra, fyrst í 120 ár (1. Mós. 0) og síðar í 70—-80 ár (Sálm. 90,10). Það er einnig Ijóst, ef vel er rannsökuð frásögn Bibliunnar, t. d. um Nóa, að átt er við aldursár hans sjálfs, en ekki ættleggs. Sagan segir, að hann hafi gengið í örkina á sexhundraðasta aldursári og með honum kona lians, þrír synir og þrjár konur þeirra (1. Mós. 7), alls 8 manns. Hvernig getur þetta nú táknaS aldur œttleggs Nóa en ekki hans sjálfs? Svari hver, sem svarað getur. Eftir flóðið lifir Nói síðan 350 ár (1. Mós. 9,29). Séra G. liggur við að finnast ég telja flóðiS mikla til munn- mæla eða þjóðsagna, af því að þéss sé líka getið austur í Babýlon. Þetta er þveröfugt. Einmitt af því, að flóðsagan er austan frá Mesópótamíu, er ég sannfærður um, að flóðið hefir orðið, og það ekki aðeins einu sinni, heldur livað eftir annað, eins og jarðlög sanna austur þar. Hitt er annað mál, að ég álíti, að'flóð- hafi gengið í senn yfir alla jörðina og sagan gerzt í öllum grein- um bókstaflega eins og' í Biblíunni stendur (hvað ])á að örkin hans Nóa hal'i fundizt nú stráheil með öllum ummerkjum á Ararat). Því fer fjarri, enda getur séra G. séð það sjálfur, að frásögn Biblíunnar um flóðið er ekki sjálfri sér samkvæm. Ann- arsvegar segir, að flóðið; liafi staðið í 40 daga og í örkinni ver- ið tvennt af hv'erri dýrategund, en hinsvegar, að það hafi hald- izt í 150 daga og hreinu dýrin verið sjö og sjö, en hin tvö og tvö (sbr. 1. Mós. 6—7). Auk þess kania fyrir setningar í Biblíunni, sem fara algerlega i bága við það, að flóðiS hafi valdið því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.