Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 80

Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 80
74 Guðmundur Einarsson: Jan.-Febr. hátíðin væri nú lialdin á öðruni tíma og í öðrum til- gangi, líkt og árshátíðin heldur sínu nafni: „til árs“, þótt haldin sé um vetrarbyrjun, „í móti vetri“. Þriðja hátíðin — „sigurblót“hátíðin — var háð i apríl, og hlýtur í norðlægum löndum að hafa verið haldin til þess að fagna sumri. Sennilega helzt því nafnið „sigurhlót" frá einhverjum eldri tímum, en liefir gleymzt, livað hafi láknað í öndverðu, því að lílt hugsanlegt er, að þakkar- hátíð fyrir unna sigra hafi verið lialdin í sumarbyrjun. Samanburður þessara þriggja hátíða. Þegar vér nú berum saman þessar hátíðir ísraelsmanna og Norð- manna, þá er þetta fyrst og fremst sameiginlegt, að há- tíðirnar eru lögákveðnar þrjár lijá báðum þjóðum; að tvær hátíðirnar eru haldnar á sama tíma árs, um miðj- an októher og miðjan apríl, en einmitt það voru aðal- Jiátíðir — sjö daga hátíðir — Israelsmanna, en svo ber á milli, „frumskeru“hátíð Israelsmanna var háð i júni, en hjá Norðmönnum er „gróðrar“hátíðin haklin um miðsvetrarlevti eða í janúarmánuði. Öll fornu nöfnin lijá Israelsmönnum á þessum hátíðum eru varðveitt hjá Norðmönnum, þótt hátíðirnar séu haldnar í öðrum til- gangi hjá þeim og ein á öðrum tíma. Laufskálahátíð Israelsmanna var haldin í „árslok“ — að fornu árlali — og var þá árshátíð þeirra. Norðmenn halda blót í mót vetri „til árs“, enda þótl byrjun árs hjá þeim sé talin frá öðrum tíma eða miðvetri. Miðsvetrarblót Norðmanna, sem í raun og veru var nú árshátíð þeirra, fær þó ekki það nafn, því að vetrar- komublótið hélt því nafni óbreyttu, heldur er þessi árs- hyrjunarhátíð nefnd „gróðrar“-hátíð, sem felur í sér sama hugtak og sumarhátíð — frumskeruhátíð — Isra- elsmanna. Þessi liátíð virðist því vera flutt frá sumrinu til miðsvetrar, en nafninu „til gróðrar“ sé þó haldið. Páskahátíðin eða minningarhátíð ísraelsmanna um hurtför þeirra úr Egyptalandi var haldin í apríl, meðal
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.