Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1944, Qupperneq 84

Kirkjuritið - 01.01.1944, Qupperneq 84
78 Hinn almenni kirkjufundur. Jan.-Febr. IV. Fundurinn heitir á presta landsins að gefa fermingarbörn- um sínum kost á framhaldsfræðslu í kristnum fræðum, eink- um biblíulestri. V. Fundurinn skorar á kirkjustjórnina að setja reglur um, hvaða lágmarkskröfur eru gerðar til prestanna viðvíkjandi ferm- ingarundirbúningnum. Af öðrum tillögum, sem samþykktar voru á fundinum skulu nefndar: 1. Prestskosningamál. Þar sem þess hefir orðið mjög vart, að mikil óánægja er rikj- andi með núverandi fyrirkomulag á veitingu prestsembætta, meðal annars vegna illvígs áróðurs, sem oft hefir átt sér stað við prestskosningar, skorar hinn almenni kirkjufundur 1943 á kirkju- stjórnina að beita sér fyrir því, að breytt verði lögum um veit- ingu prestakalla, til dæmis á þann hátt, að prestskosningar verði numdar úr gildi, en prestur skipaður eftir tillögum biskups, enda leiti hann álits hlutaðeigandi sóknarnefnda og prófasts um fram- komnar umsóknir. Væntir fundurinn þess, að kirkjustjórnin leiti álits safnaðar- funda og héraðsfunda um málið á næsta ári. 2. Kirkjubyggingamál. Hinn almenni kirkjufundur 1943 telur eðlilegt, þar sem kirkj- an er ákvörðuð þjóðkirkja eða ríkiskirkja samkvæmt 57. gr. stjórnarskrárinnar, að ríkinu beri skylda til að styðja söfnuði landsins ti 1 nauðsynlegra kirkjubygginga meo riflegum styrkj- um úr ríkissjóði. 3. Endurreisn Skálholtskirkju. Hinn almenni kirkjufundur 1943 lýsir yfir ánægju sinni á þeim áhuga, sem vaknaður er um éndurreisn Skálholtsstaðar, og skorar á Alþingi að veita þegar á næsta árs fjárlögum nægilegt íe til byggingar veglegri kirkju á staðnum. 4. Hallgrímskirkja í Reykjavík. Hinn almenni kirkjufundur 1943 er einliuga um, að vegleg kirkja er nefhist Hallgrímskirkja, rísi á Skólavörðuliæð í Reykja- vik, og skorar á alla aðitja að einbeita kröftum sínum í þá átt og vinna að undirbúningi þessa máls eftir því sem unnt er. 5. LeiSbeiningar um fegrun kirkna og umhverfi þeirra. Hinn almenni kirkjufundur 1943 fer þess á leit við kirkjuráð,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.