Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Síða 13

Kirkjuritið - 01.12.1947, Síða 13
Kirkjuritið. Helgisagan um jólarósirnar. 281 hefi ég séð svo fögur blóm, að ég hefi ekki dirfzt að slíta þau upp.“ Leikbróðirinn ætlaði að svara henni, en Hans ábóti hafði frá æsku heyrt talað um, að skógurinn skrýddist á jólanóttina. Hann hafði oft langað til að sjá það, en það hafði aldrei lánazt. Hann fór nú að biðja ræningjakonuna um að mega koma í ræningja- hellinn á jólanóttina. Ef hún aðeins vildi senda eitthvert barna sinna til fylgdar, skyldi hann koma þangað einn, og hann skyldi ekki svíkja þau, heldur launa þeim eins vel og hann gæti. Ræningjakonan neitaði í fyrstu, vegna þess að hún hugsaði til ræningjans og þeirrar hættu, sem hún stofnaði honum í, ef hún leyfði ábótanum að koma upp í hellinn þeirra, en löngunin tii að sýna munkinum, að garðurinn hennar væri fegurri en hans, varð sterkari, svo að hún lét undan. „En þú mátt ekki taka nema einn mann með þér,“ sagði hún, >.og þú mátt ekki svíkja okkur, svo sannarlega sem þú ert heilagur maður.“ Hans ábóti lofaði þessu, og svo fór ræningjakonan. En Hans ábóti bannaði leikbróðurnum að segja nokkrum manni frá þessu, sem við hafði borið. Hann óttaðist, að munkar Iians niyndu ekki leyfa honum svo gömlum manni að fara upp í ræn- ingjahellinn, ef þeir vissu um áform hans. Sjálfur sagði hann heldur engum frá áformi sínu. En svo bar það við, að Absalon erkibiskup i Lundi kom til Hrísa og gisti þar eina nótt. Þegar Hans ábóti sýndi honum garð- inn sinn, minntist hann komu ræningjakonunnar, og leikbróð- •rinn, sem var þar að vinnu, heyrði að ábótinn sagði biskupnum fró ræningjanum, sem hafði verið útlagi í skóginum í mörg ár, °g bað um griðabréf fyrir hann, svo að hann gæti aftur lifað heiðarlegu lífi með öðrum mönnum. „Eins og nú er“, sagði Hans abóti, „alast börnin hans upp til þess að verða verri illræðismenn en hann er sjálfur, og þið fáið heila ræningjafjölskyldu til þess a® glíma við þarna uppi í skóginum.“ En Absalon biskup svaraði, að þessum illa ræningja vildi hanu ekki sleppa niður til heiðarlega fólksins á sléttunni. Það væri bezt fyrir alla, að hann væri kyrr í skóginum sínum. Hans ábóti 'arð þá ákafur og fór að segja biskupnum frá Gönguskógi, sem hlæddist í hátíðarbúning hver jól. „Ef þessir ræningjar eru ekki 'erri en það, að Guðs dýrð birtist þeim,“ sagði hann, „eru þeir 'arla of vondir til þess að verða náðar mannanna aðnjótandi." En erkibiskupinn vissi, hverju hann átti að svara ábótanum. »Eg lofa þér því, Hans ábóti,“ sagði hann og brosti, „að þann ^ag, sem þú sendir mér blóm úr jólagarðinum í Gönguskógi, skal e§ gefa þér griðabréf fyrir alla þá útlaga, sem þú vilt biðja griða." Leikbróðirinn sá, að Absalon biskup var jafn vantrúaður á frá-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.