Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Page 50

Kirkjuritið - 01.12.1947, Page 50
318 Aldarafmæli Prestaskólans: Nóv. - Des. SigurÖtir Melsteð lektor. Helgi Hálfdánarson lektor. Þriðji forstöðumaður Prestaskólans var séra Helgi Hálf- dánarson, frá 1. október 1885 til dauðadags 2. janúar 1894, en áður hafði hann verið samkennari Sigurðar Melsted í 18 ár. Kom þar, að nálega öll prestastétt Islands átti þá að lærifeðrum, annanhvorn eða báða. Séra Helgi lektor var skarpgáfaður, hugsunin einkar ljós og framsetning öll að sama skapi, svo að nemendur hans dáðust að. Kennslubækur hans, sem út hafa verið gefnar, bera einnig um það glöggt vitni. Hann var eljumaður og atorku og krafðist hins sama af lærisveinum sínum, einarð- ur við þá og opinskár, hvort sem þeim líkaði betur eða ver, heilhugi og hiklaus. Hann kenndi af miklu fjöri og eldmóði. Duldist engum, að það, sem hann flutti, var honum hjart- ans mál. „Ekkert nema Kristur og hann krossfestur“, voru einkunnarorð hans. Og þeir þrír, sem mæltu eftir hann, völdu allir sama textann: ,,Að lifa er mér Kristur, en að deyja er ávinningur fyrir mig“ [Fil. 1,21]. Prédikari var séra Helgi ágætur, svo að nemendur hans máttu einnig mikið af honum læra í kirkjunni. Hann var andríkt sálma- skáld og átti marga fagra sálma í Sálmabókinni 1886, sem hann vann að manna mest og hefir ef til vill verið bezta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.