Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Side 64

Kirkjuritið - 01.12.1947, Side 64
332 Aldarafmæli Prestaskólans: Nóv. - Des. Þökk heimilum og menntaskólum fyrir undirbúninginn. Þökk söfnuðunum og þjóðinni allri. Þökk umfram allt Guði, sem hlífði í sinni mildi og gaf vöxtinn í hundrað ár. En hvernig getur guðfræðideildin bezt vottað þökk sína í verki? Þegar Háskóli fslands var settur fyrsta sinni, lýsti rektor, Björn M. Ólsen, svo markmiði hans, að það væri fyrst og fremst þetta tvennt: „1. Að leita sannleikans í hverri fræðigrein um sig. 2. Að leiðbeina þeim, sem eru í sannleiksleit, hvernig þeir eigi að leita sannleikans í hverri grein fyrir sig. Háskólinn er vísindaleg rannsóknarstofnun og vísindaleg fræðslustofnun. Reynslan hefir sýnt, að fullkomið rann- sóknarfrelsi og fullkomið kennslufrelsi er nauðsynlegt skil- yrði fyrir því, að starf háskólans geti blessazt." Síðast bað hann þessarar bænar: „Sannleikans Guð, þú, sem ávöxtinn gefur af allri einlægri sannleiksþrá, af allri einlægri sann- leiksleit, vér biðjum þig að leggja blessun þína yfir hinn unga háskóla fslands og yfir allt starf kennenda hans og nemenda.“ Þetta var fögur og kristileg vegsögn fyrir allar deildir Háskólans, og þá ekki sízt fyrir guðfræðideildina. Hún á að þakka með því að reynast trú þeirri stefnu, hvika aldrei í neinu frá henni, hvað sem það kostar, leggja á brattann, sífellt hærra og hærra, af djörfung og þori, hóg- vær og frjáls, óbundin af öllu öðru en því, er sannast reyn- ist. Hún á að leitast við að senda frá sér þá lærisveina, sem beri fyrir þjóðinni blys af þeim eldi, er ljómar þeim bjartast og hreinast og fegurst á himni og í hjarta. Svo gengur hún á Guðs vegum, því að það að leita sann- leikans er að leita Guðs. Áfram á næsta aldaráfangann í nafni hans, sem er veg- urinn, sannleikurinn og lífið. Kristur, lát þitt himneska ljós lýsa oss.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.