Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Side 70

Kirkjuritið - 01.12.1947, Side 70
338 Aldarafmæli Prestaskólans: Nóv. - Des. Sáðmaðurinn, sem sáir hinu góða sæði, á ekki sök á því. En stundum veldur þetta þvi, að þjónn kirkjunnar verður órólegur og vondapur. Sárlega hefir það komið við margan prestinn að sjá ekki meiri árangur af starfi sínu. Það verður ávallt svo, að erfiðara verður að benda á árangur og ávexti af þeim störfum, sem unnin eru á andlega svið- inu, þó hygg ég að sá gróður, sem vaxið hefir upp á veg- um kirkjunnar með íslenzkri þjóð, geti ekki dulizt nein- um, hvorki á trúarsviðinu, né á sviði menningar og jafnvel athafnalífs þjóðarinnar, að fornu og nýju. Og svo er enn þess að gæta, að það, sem bezt er fegurst og göfugast, bæði í þjóðlífinu og í akri huga þíns, vex í leyndum — upp af þeim fræjum, sem lögð voru í sál þína í trú og bæn. „Sjá, sáðmaður gekk út að sá.“ Þú ert ekki einn að verki. Það er mælt, að skáldið Tenny- son hafi dag einn gengið um yndislega fagran blómagarð sinn með vini sínum, er sagði við hann. „Tennyson! Þú talar svo oft um Jesú Krist. Hvaða gildi hefir hann eigin- lega fyrir þig og líf þitt?“ Tennyson nam staðar, benti á eitt þessara fögru blóma og sagði: „Það, sem sólin er þessu blómi, er Jesús Kristur sál minni.“ Sáðmaðurinn sáir. Drottinn gjörir kraftaverkið. Hann gefur vöxtinn. „Ef sólbros snerti fræ í fanna heiði — það fórst ei, þótt það kalið traðkað deyði.“ Kristur kallar sáðmennina til starfa: Hann býður ennþá: Farið, laðiðj leiðið, leitið, Jcallið, biðjið, þrýstið, neyðið. Og vér förum enn út að sá, þrátt fyrir erfiðleika og hætt- ur. Ef Kristur er með sáðmanninum, þá er bjart um hann, þá verður .... „gróandi þjóðlíf með þverrandi tár, sem þroskast á Guðs ríkis braut.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.