Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Page 76

Kirkjuritið - 01.12.1947, Page 76
344 Aldarafmæli Prestaskólans: Nóv. - Des. Jón Sigurðsson, hugsaði hátt og starfaði stórt fyrir land sitt og þjóð sína, var ef til vill og líklega ekkert svo hátt og stórt sem hugmyndin um landsskóla. Hún var svo há, að Islendingar ættu að geta sjálfir í heimahögum sínum skapað sér hámenningu, eignazt há- menntaða forgöngumenn á hverju sviði, skafið af sér ó- merkingarstimpilinn, sem erlend áþján hafði á þá þrýst og gjört sér og öðrum arðbæran undursamlega dýra menn- ingararfinn, sem forfeðurnir höfðu þeim eftir látið. Stofnun Prestaskólans fyrir 100 árum var fyrsta sporið, sem skólahugmyndin háa steig út í lífið og veruleikann, og siðan sporið var stigið fullt með stofnun háskólans, hefir guðfræðideildin innan hans með heiðri haldið uppi erfi- minningunum frá fyrstu virðulegu byrjun hans. Það var eðlilegt, að þetta fyrsta spor væri stigið á braut guðfræð- innar. Fram að þeim tíma höfðu latínuskólaprófin haft háskólagildi þ. e. a. s. veitt aðgang að prestsembættum og kennslan þá svo sem við varð komið haft það fyrir augum. Þar var þá fyrst og hægast úr að bæta. Skólinn var svo lánssamur að þegar í upphafi var ágætum mönnum á að skipa. Fyrstu forstöðumenn skólans voru frábærir menn að gáfum og lærdómi. Fyrstur þeirra — og sá, sem frá upp- hafi mun hafa sett svip sinn á skólann — var Pétur Péturs- son, síðar biskup, og eftir hann, hvor af öðrum Sigurður Melsteð og Helgi Hálfdánarson. I fyrstu, frá upphafi 1847 voru þeir saman Pétur og Sigurður, og síðan, þá er Pétur varð biskup 1866, þeir Sigurður og séra Helgi, sem var fyrsti kennari og forstöðumaður samtals frá 1867 -1894, en Sigurður fékk lausn 1885. Má því svo segja, að á fyrri aldurhelmingnum bæri skólinn svip þessara þriggja önd- vegismanna. Þeir voru allir frá Kaupmannahafnarháskóla, en þá höfðu fyrir og eftir næstliðin aldamót verið í Danmörku stórlærðir og frægir guðfræðingar. Og þó að uppi væri um þau aldamót, fyrir og eftir, svokallaður rationalismi (skyn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.