Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Page 78

Kirkjuritið - 01.12.1947, Page 78
346 Aldarafmæli Prestaskólans: Nóv. - Des. guðfræðideild Háskólans og þau, er ég enn hefi haldið eftir, mun ég einnig senda þangað, svo að þar geti þeir, sem óska, kynnt sér allt kennsluefni og fyrirkomulag námsins á fyrri aldarhelmingi skólans. Undir lok þessa aldarhelmings gjörðist breyting á, þótt eftir það kunni ég þar eðlilega minni deili á. Reglugjörð skólans var frá 1850, en 1895 var sett fyrir hann ný reglu- gjörð, þar sem námstíminn var lengdur í 3 ár og kennslu- greinum fjölgað. Með nýjum kennurum kom einnig ný stefna og nýr svipur á skólann. Með forstöðumönnunum Þórhalli, síðar biskupi, Bjarnarsyni frá 1885 og einkum Jóni, einnig síðar biskupi, Helgasyni frá 1894, og prófess- orunum Haraldi Nielssyni frá 1908 og Sigurði P. Sívertsen frá 1911, er Háskólinn tók til starfa, hófst tilslökun frá hinni íhaldssömu rétttrúarstefnu og þróun til frjáls- lyndis og viðurkenningar á fullu kenningarfrelsi með stofn- un Háskólans, sem eðlilegt er og verða hlaut, því að það hlýtur að vera hlutverk háskóla (universitas) og hverr- ar námsgreinar hans að finna og kenna sannleikann (hver sem hann er) með leiðsögn áður vísindalega staðfestrar þekkingar og eigin rannsókn. Allir hafa þessir nefndu kennarar á tímamótum fyrri og síðari aldarhelmings Prestaskólans og guðfræðideildar Há- skólans sem þannig undirbjuggu og um leið sköpuðu þá víðsýni, sem hæfði stofnun Háskólans — allir gátu þeir sér gott og mikið orð fyrir lærdóm sinn og vísindalega fræðslu. Og þess verður að geta, er minnzt er á þá frjálslyndu stefnubreytingu, er ég gat um, að jafnframt henni og í samræmi við hana lagði prófessor Haraldur Nielsson stund á að kynnast sjálfur og kynna lærisveinum skólans sálar- rannsóknir nútímans, og vakti það athygli nemendanna og samþykki margra, því að þótt ekki væri það kennslu- grein eða viðurkennt guðfræðiatriði, getur trúarvitund mannsins ekki til lengdar komizt fram hjá þeirri þekking, sem þær rannsóknir hafa veitt, og hefir það einnig verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.