Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Side 81

Kirkjuritið - 01.12.1947, Side 81
Kirkjuritið. Ræða Valdimars J. Eylands. 349 verksvið í prestakalli séra Eiríks Brynjólfssonar á Útskál- um, en við höfum sem kunnugt er skifzt á störfum í eitt ár, en þá ekki síður af því, að ég hefi undanfarið verið að keppast við að kynnast sem bezt mönnum og málefnum hér, og þá einkum prestastétt landsins, áhugamálum henn- ar og starfsháttum. Til þessa hefi ég haft einstætt tæki- færi, fyrst í hinum mikla helgidómi þjóðarinnar á Þing- völlum, þar sem ég sat prestafund Suðurlands, og svo hér á aðalprestafundi fslands. Það verður mér ógleymanleg reynsla, og efni í margar ræður og erindi að hafa verið við- staddur á aldarafmæli Prestaskólans. Samkomurnar í Há- skólanum, Menntaskólanum og setningarguðsþjónusta Al- þingis munu mér seint úr minni líða. Mér hefir fundizt mik- ið til um það að sjá og hlusta á presta landsins ræða á- hugamál sín og nauðsynjamál kirkjunnar. Það er framandi manni, sem ann íslandi og kirkjunni, mikið gleðiefni, að prestastétt landsins er skipuð svo fríðu liði vel menntaðra og áhugasamra starfsmanna. Verður mér ósjálfrátt að bera þessa menn og málaflutning þeirra saman við það, sem ég þekki erlendis i þessum efnum. Ég er þess fullviss, að hin íslenzka prestastétt er fyllilega sambærileg við það, sem bezt þykir ytra, þar sem ég er kunnugur, og að ís- lenzkir klerkar myndu sóma sér vel í hópi starfsbræðra sinna hvar sem er meðal stórþjóða heimsins. Ræðumenn þeir, sem hér hafa komið fram á undan mér, hafa, eins og eðlilegt er, talað um Prestaskólann, starf hans og áhrif á þjóðlíf og menningu landsins í hundrað ár. Ég vil leyfa mér að staðhæfa, að áhrif Prestaskólans og guðfræðideildar Háskóla fslands, síðan hún var stofnuð, ná langt út fyrir strendur þessa lands. Margir ágætismenn hafa komið frá þessum stofnunum vestur um haf, og sum- ir þeirra hafa dvalið þar langvistum. Fyrstur þeirra mun séra Jón Bjarnason hafa verið, en hann markaði, sem kunnugt er, djúp spor í kristnilíf Vestur-íslendinga. Auk hans hafa margir prestlærðir menn komið frá yður vestur til vor. Yfirleitt hafa þeir verið valdir menn. Með störfum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.