Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Síða 87

Kirkjuritið - 01.12.1947, Síða 87
KirkjuritiS. Séra Ölafur Magnússon. 355 Stúdent varð hann 19 ára, 1884, en kandidat í guðfræði 1887. Sama ár sótti hann um Eyvindarhóla undir Eyjafjöll- um, og var veitt það embætti 17. okt. 1887, en þangað fór hann ekki, því að honum var veitt Sandfell í öræfum 17. maí næsta ár, og þangað vigðist hann 21. s. m. 1 þeim sama mánuði, þ. 25., gekk hann að eiga eftirlifandi konu sína Lydiu Angeliku Knudsen frá Reykjavík. Svo halda þau þessi ungu hjón, bæði uppalin í Reykjavík, til þessa afskekt- asta staðar á Islandi og hófu þar búskap sinn þetta sama vor. Aðkoman var ekki góð og umskiptin því mikil, en þau voru ung með bjartar vonir, og þau sungu gleði í bæinn, þótt hrörlegur væri, svo brátt birti yfir, og þar bjuggu þau góðu búi í 15 ár, unz séra Ólafi var veitt Arnarbælispresta- kall í ölvesi 12. mars 1903. Þar starfaði hann í 37 ár, eða til ársins 1940, og hafði þá gegnt prestsembætti í 52 ár, er hann varð að láta af embætti fyrir aldurs sakir, en í fullu fjöri þó, sem væri hann enn ungur. Prófastur í Árnesprófastsdæmi var séra Ólafur skipaður 9. nóv. 1926 og gegndi því starfi til 1. jan. 1940 eða í full 14 ár. En þó séra Ólafur yrði að láta af störfum, er hann varð 75 ára að aldri, samkvæmt lögum, þá hætti hann ekki störfum sínum í og fyrir kirkjuna, því flest þeirra 7 ára, sem hann lifði eftir það, gegndi hann, meira og minna, em- bættum fyrir sjúka embættisbræður sína innan prófasts- dæmisins, og síðasta sumarið, sem hann lifði, þá á 82. ári, tók hann að sér að gegna prófasts- og prestsembætti pró- fastsins í Rangárvallaprófastsdæmi, meðan hann var í utan- landsför í nokkra mánuði. Það má því svo heita, að séra Ölafur væri í fullu starfi innan kirkjunnar í öll þau 59 ár, sem liðu frá vígslu hans til dauðadags. Já, hann starfaði sannarlega fyrir kirkjuna og var þar allur, það var yndi hans að flytja mönnunum boðskap um elsku Drottins, náð og miskunn frelsarans Jesú Krists. Hann var vissulega einn af mestu og áhugasömustu prestum lands vors síðustu hálfa öld og mjög dáður af söfnuðum sínum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.