Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Síða 89

Kirkjuritið - 01.12.1947, Síða 89
Kirkjuritið. Séra Ólafur Magnússon. 357 Það er gleðileg mynd, sem vér sjáum, þegar litið er yfir æfiferil og æfistarf þessa ágæta kirkjuhöfðingja. Atorku- samur var hann með afbrigðum, fjör og áhugi fylgdist að hjá honum, enda heilsuhraustur maður alla æfi, og það svo að síðastliðinn vetur, síðasta vetur lífsins, vann hann sem kennari barna og söngflokka og messaði oft á helgum dög- um. Á síðustu jólahátíðinni messaði hann fyrir mig í kirkj- um mínum, en það mun hafa verið 58. jólahátíðin, sem hann flutti oss mönnunum boðskapinn: „Yður er frelsari fæddur, sem er Drottinn Kristur í borg Davíðs“ og fagn- andi tók hann undir lofsönginn: „Dýrð sé Guði í upphæðum, og friður á jörðu með þeim mönnum, sem hann hefir vel- þóknun á.“ 1 öllum þessum margvíslegu störfum hafði hann góða hjálp í hinni elskulegu, góðu konu sinni, sem í öllu studdi hann svo vel og í hógværri kyrð gerði heimili þeirra að björtum dvalarstað. Allir, sem komu eða dvöldu á heimili þeirra, fundu ylinn, yl hjartans, koma á móti sér, fundu að þar var gott að vera. Þau hjónin áttu fjögur börn, sem gjörðu heimili þeirra enn kærara, einn son og þrjár dætur, náðu þau öll full- orðinsþroska, en eina dótturina, Katrínu, misstu þau er hún var 18 ára, og aðra, Vigdísi, missti þau rúmum hálfum rnánuði fyrir andlát séra Ólafs, svo mikill harmur hefir nú heimsótt þetta kæra heimili, er þau voru tvö kvödd frá því til heimfarar á sama mánuði; og þungt hlýtur elskandi eiginkonu og móður að vera um hjarta á þessum döpru dög- um, þegar ástvinirnir eru horfnir á braut. Börnin þeirra, sem á lífi eru, eru Þorvaldur bóndi á öxna- læk í ölvesi, en þar bjó séra Ólafur líka, eftir að hann lét af prestsskap, og dóttirin, Lovísa, á heimili í Hveragerði. Þessi duglegu góðu börn munu gera móðurinni síðustu árin eins björt og hægt er, enda munu sonarbörnin og móðir þeirra, þessi ágæta kona, auka mjög gleði hennar og dreifa hinum dimmu skuggum, sem nú hafa fallið á lífsbraut hennar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.