Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Side 92

Kirkjuritið - 01.12.1947, Side 92
360 Ólafur Ólafsson: Nóv. - Des. uni tjöldum veittu hinum vönduðustu híbýlum var- anlegt skjól, eins og í veggi búpeningshúsanna, er sam- tímis voru þá reist, ný frá stofni. Nýtt hervirki var hér reist, á nýja Fellsmúla, — her- virki andans. Hugsjónir, viljaþrek og táp þessa ó- trauða baráttumanns — þessa likamlega smávaxna íturmennis — var nú að verða lýðum ljóst. Og sóknin mikla í lífi hans var liafin. Ólögboðinn „menntaskóli“ var innleiddur á Fellsmúla. — Synir þessa skólaprests, tvíburabræðurnar, Grétar og Ragnar, voru seztir í 2. bekk þessa menntaskóla, heima í föðurgarði, haustið 1912. Þá bar mig fyrst þarna að, i leit að liðsinni í byrjunaratriðum bóknáms. — Ég lield, að ég liafi vart stigið fæti inn á neitt heimili, fyrr eða síðar, þar sem menntagyðjan virtist vera sezt að völdum, jafn frið- helg og í miklum metum, og þarna á Fellsmúla. And- rúmsloftið var beinlínis mettað ilmi hennar. Hver „staf- krókur“ í lögmáli bókvísindanna var þarna í fyllsta gildi. Þarna varð að „fullnægja öllu réttlæti“ þekk- ingar. Og ávextir þess sáust. Því að gagnfræðapróf kom og stúdentspróf kom, með óvenju-vönduðum und- irbúningi — heiman frá Fellsmúla. Og nú höfðu prestsetrin á Suðurlandi hlotið nýtt aðalmenntasetur. Fellsmúli var orðinn þar höfuðvígið, og varð þó betur síðar, eftir að séra Ragnar, hinn mikilhæfi, hlédrægi maður, gerðist þar aðstoðarprest- ur föður síns og aðstoðarkennari. Enda þustu nú nám- sveinar þar að, hvaðanæfa, ýmist til undirbúnings gagnfræða- eða stúdentsprófs, jafnan með góðum á- rangri. Kennarahæfileikar sér Ófeigs sál. og óvenju- iðin heiting þeirra og hinnar haldgóðu þekkingar hans frá skólaárum, einkum í tungumálum, hefur því, út á við, öllu öðru fremur, sett innsigli hámenntamanns- ins á hið farsæla ævistarf hans og gert hann víðkunn- an, erlendum mönnum sem innlendum. En það var þá líka þessi viljugi vilji og þessi með-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.