Kirkjuritið - 01.12.1947, Side 93
Kirkjuritið
Séra Ófeigur Vigfússon.
361
fædda næma samvizkusemi og vandvirkni séra Ófeigs,
sem einkenndi öll störf lians, út á við sem inn á við,
jafnt í embættisverkum og i umsjón bús, svo og i o])-
inberum störfum í liéraði og sveit, eins og minnst hef-
ur verið annarsstaðar, rækilega og vel, af glöggum
samstarfsmanni lians þar i sveit.
En þetta fordildarlausa og innibaldsríka ævistarf
bins látna þjóns Krists, sem auðkennist alltaf af liinum
sama trúleik — trúleik við lífsbugsjón sína, við Guð
sinn og samvizku — það minnir mig á eitt stef úr
erfiljóðum, sem sálmaskáldið á Stóra-Núpi orti eftir
mág sinn látinn, séra Steindór Briem i Hruna, þetta:
Þín braut ei var sem ofsafengin á.
er áfram brýst með stórum grý og dyn,
en bún er eins og lindin, ljúf og smá,
er líður bægt, en kemst þó frarn sem bin;
er grandar en,gu,‘ en gefur svölun stillt,
er græðir jörð, og himin speglar milt.
I framgangsmáta jafnt sem skyldustörfum, viðhafði
séra Ófeigur sál. í Fellsmúla ávallt þessa hljóðlátu list
lindarinnar, að ná settu marki með hægð, eftir réttri
leið, — eins og hann befði á skólabekk gert að lífs-
reg'lu sinni latneska spakmælið: Festina lente! —
(Skundaðu liægt).
Séra Ófeigur Vigfússon var síhugsandi um andleg
mál og bar þrá í brjósti til að brjóta til mergjar lifs-
ins huldu rök. Hann var að upplagi ,religionspliilosopb‘
(leitandi trúarandi), og var stundum unun að sitja
með lionum að slíkum viðræðum, jafnvel undir borð-
um, og að sjá trúarljósið blika þá, í barnslega einlægri
og sannleikselskandi sál lians. Því að bann var í senn
víðsýnn og innilegur trúmaður. Nógu víðsýnn, til að
kunna á því skil, að andi Guðs þræðir ekki gamlar
slóðir einar, en nógu einlægur náðarþegi og glöggur á
takmörkun mannlegs máttar, til að sjá nauðsyn þess,