Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Side 101

Kirkjuritið - 01.12.1947, Side 101
Kirkjuritið Sunnudagaskóli eða guðsþjónusta. 369 takandi, að Kristur er eign þess, eins og liinna ltarn- anna. Þetta megnar sunnudagaskóli, fremur en nokkur önnur kirkjuleg atliöfn. Ég vil taka undir þessi orð prófessorsins: „Margur prestur getur sótt til sunnu- dagaskólans og barnanna þar svo mikla örvun í starfi og lært þar svo mikið, að óvíst er hvort hann miðlar meiru en liann hlýtur“. Þetta tel ég, af eigin reynslu, algerlega rétt. Og svo er það þetta, sem hann einnig segir, sem mér virðist eiga erindi til allra, sem vilja starfa meðal barna og sjá þar árangur. „Umfram allt elcki stirðna í formum og hátíðlegheitum fram yfir það, sem eðlilegt er og skapast af sjálfu sér. Börn eru næm á það, livað er ekta og hvað tilbúið. Og hörn eru börn.“ Margir, já, líklega allir sértrúarflokkar og' önnur fé- lagssamtök kristinna karla og kvenna hér á landi hafa sunnudagaskóla. Ég hefi lítillega lcynnzt þeirri starfsemi, en út frá þeirri kynningu hefi ég orðið var innilegs áhuga og sums staðar g'læsilegs árangurs. Ég held, að það sé kominn timi til þess fyrir okkur prest- ana að gera meira fvrir börnin en hingað til liefir orðið vart lijá okkur. Kirkjuritið hefir ætíð verið mjög hvetjandi að starfsemi meðal barnanna. Báðir ritstjór- arnir hafa gert mikið til þess að glæða áhuga presta fyrir slíkri starfsemi. Það er vonandi, að þetta áhuga- niál þeirra kafni ekki í þögn og athafnaleysi þeirra, sem orð þeirra voru töluð til. Að lokum þetta: Við þurfum að eignast vandað harnablað á vegum kirkjunnar og eitthvað af aðgengi- legum, kristilegum barnabókum. Að vísu eru til nokk- ur ágæt kristileg barnablöð hér á landi, en ekkert þeirra er á vegum kirkjunar. Úr þessu þurfum við að bæta og það sem fyrst. Ef til vill fáum við hráð- lega sunnudagaskólastjóra, og verði hann ötull og á- hugasamur, er vonandi, að hann geti einnig bætt úr lesþörf barnanna. 25*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.