Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Page 102

Kirkjuritið - 01.12.1947, Page 102
370 J. Kr. 1: Sunnudagask. eða guðsþj. Nóv. -Des. Ég vil geta þess, að próf. Ásmundur Guðmundsson hefir alloft rætt við mig um sunnudagaskóla, síðan ég tók að starfa að honum, og það er meðfram vegna hvatningar frá honum og vegna greinar jjróf. Magnús- ar, sem ég hefi svo ýtarlega rætt um skólann hér á Bíldudal. En ég vona einnig, að þessi orð mín geti orðið sem undirstrikun á því, að sunnudagaskólar eigi að verða almennari en þeir eru nú. Jón Kr. ísfeld. Séra Eggert Ó. Briem Einn þeirra manna, er lifðu á síðustu öld, sem óðum er að fyrnast yfir, er Eggert Ó. Briem prestur að Hösk- uldsstöðum á Skagaströnd. Ennþá eru minningar um liann lifandi i hugum liinna elztu manna norður í Húnaþingi, þar sem liann þjónaði brauði sínu, og' jafn- an minnast Strandarbúar hans sem hins mikilhæfasta manns, er þeir liafa haft af að segja. Eggert Ólafsson Briem var fæddur að Grund í Eyja- firði 5. júlí 1840 og var látinn heita eftir Eggert Ólafssyni varalögmanni. Foreldrai lians voru Ólafur timburmeistari á Grund, sonur Gunnlaugs Briem sýslu- manns á Grund. En kona Ólafs og móðir Eggerts var Dómhildur Þorsteinsdóttir frá Stokkahlöðum. Þau Ólafur og Dómhildur áttu saman mörg börn, þar á meðal Valdimar Briem vígslubiskup og Sigríði konu séra Daviðs Guðmundssonar á Hofi i Hörgárdal. Eggert ólst upp með foreldrum sínum, en er hann liafði aldur til, gekk liann í Lærða skólann, 1855. Vér vitum, að hann hatt þá vináttu við Matthías Jochumsson er getur lians sem eins af þeim skólabræðrum sínum, sem sér voru kærastir, og hann hafði kynni af, meðan ævin entist, enda bera ljóð hans þar gleggst vitni. Matthías telur Eggert meðal þeirra, er haustið 1860, á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.