Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Page 103

Kirkjuritið - 01.12.1947, Page 103
Kirkjuritið Séra Eggert Ó. Briem. 371 síðasta skólaári Eggerts, beittu sér af alefli fyrir l)ví, að liefta óreglu meðal skólapilta, einkum að þeir sæjust ölvaðir innan skólans. Fundur var haldinn suður á Melum, og upp úr þessum samtökum stofnuðu þeir félagar „Bræðralagið“, er var skemmti- og fræði- félag. Telur Matthías helztu hvatamenn þessa ásamt sér þá: Pál Sigurðsson prest í Gaulverjabæ, séra Eggert Briem og Hallgrim Sveinsson síðar bislcup. Eggert útskrifaðist vorið 1861 með II. einkunn, en nokkru áður liafði hann misst háða foreldra sína, föður sinn árið 1859 og móður sina 1858. Eftir það varð hann sjálfur að sjá sér farborða, mun þetta hafa ráð- ið því, að hann fór ekki utan til háskólanáms, en til framhaldsnáms heima mun hugur hans ekki hafa staðið. Hann réðst þá vestur til ísafjarðar og dvaldist þar i fjögur ár, sem barakennari á vetrum en við verzlunarstörf á sumrum. En slík atvinna var eigi til frambúðar, svo að hann tók til þess ráðs að lesa guðfræði og fór í Prestaskól- ann árið 1865 og útskrifaðist þaðan með I. einkunn 30. ágúst 1867, var þá strax ráðinn aðstoðarprestur að Hofi í Alftafirði og dvaldist þar í fjögur ár, unz hann fékk veitingu fyrir Höskuldsstöðum á Skagaströnd 20. april 1871, en þangað flutti hann ekki fyrr en árið 1872, þá 32 ára gamall. Á dvalarárum sínum að Hofi i Álftafirði, hafði hann fest sér konu, var það Bagn- hildur Þorsteinsdóttir, Einarssonar prests að Kált'a- fellsstað, giftust þau 25- maí 1872- Þess má geta, að syst- ir Bagnhildar var Torfhildur Þ. Hólm skáldkona. Höskuldsstaðir á Skagaströnd, er hin ungu hjón fluttu til, voru í þá tíð með beztu brauðum, var þar aðeins lieimakirkja að þjóna. Er svo sagt, að frá upp- hafi þessa kirkjustaðar og til ársins 1935 hafi aðeins tveir prestar sótt frá Höskuldsstöðum til annara brauða. Bærinn á Höskuldsstöðum stendur á víðáttumiklu túni, á sléttum grundum. Frá bænum er útsýni mikið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.