Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Page 108

Kirkjuritið - 01.12.1947, Page 108
376 Pétur Ingjaldsson: Nóv. - Des. Halldór prest Loftsson og framætt þeirra, í XI. árg. 1890. Bókafregn: Privatboligen pá Island. I Safni til sögu íslands III. bindi er ritgerðin: At- huganir við fornar ættir nokkrar, er koma fyrir í Sturlunga sögu. Þess má og geta, að ritgerðir eftir séra Eggert birtust í erlendum tímaritum. Þá sá séra Egg- ert um útgáfu Tyrkjaránssögu eftir Björn Jónsson á Skarðsá, er út kom 1866. Um þú útgáfu segir dr. Jón Þorkelsson þjóðskjalavörð: „sú útgáfa er í heild sinni vel og skynsamlega af hendi leyst.“* *) Undir prentun bjó Eggert: Noregskonungasögur, er Björn Jónsson gaf út 1892, og fylgdi með ritgjörð um Snorra Sturluson eftir séra Eggert. Árið 1892 kom út leikritið Víkingarnir á Hálogalandi eftir Henrik Ib- sen, i þýðingu Indriða Einarssonar og Eggerts Briem. Leikrit samdi hann, er hann nefndi, Gissur jarl. Var það prentað í timaritinu Draupni, sem Torfhildur Þ. Hólm gaf út. Þess má og geta, að Torfhildur Þ. Hólm dvaldi oft langdvölum hjá systur sinni, Ragnhildi, konu séra Egg'- erts, og var álitið, að hún liefði numið margháttaðan fi’óðleik hjá séra Eggert. Af þessari upptalningu á ritstörfum Eggerts Briem má glöggt greina, að margt og mikið hefði sennilega eftir hann legið í þjóðlegum fræðum, hefði hann setið við þann eldinn, er lét honum bezt. Mattbias Joehumsson, sem einna bezt samtíðarmanna Eggerts Briem mun hafa þekkt og skilið hann, harmar það mjög, að Eggert fékk eigi notið sín eins og verð- ugt var. Hann segir: „Elsku Eggert! Mikið er að sjá þig aldrei! Að þú skulir vera hafður til þess að vera klerkur“.*) Og í hinum fögru erfiljóðum eftir séra Eggert, segir Matthías meðal annars: *) Tyrkjaránið á íslandi, bls. 204. *) Bréf Matthíasar Jochumssonar, bls. 162.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.