Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 13
HVÍTASUNNURÆÐA 91 yður til fræðslu, trúarstyrkingar, huggunar og betrunar? Sé svo, þá veit ég fyrir víst, að yður er þessi stund sælustund °g að þér finnið til þess, að Guð er yður nálægur; og ég veit þá fyrir víst, að sálir yðar sjá það ljós, sem er ólíkt þvi Ijósi, er þér sjáið með yðar líkamlegu sjón. Það er hið himn- eska og eilífa ljósið Guðs, hans náðar- og sannleiksljós hins heilaga anda, er ætíð upplýsir hjörtu hinna trúuðu. En hver sem kemur í Guðs hús með hjartað fullt af synd- samlegum gimdum, einungis af vana og fyrir siðasakir, eí enginn guðsótti, engin lotning fyrir Guði er í hjartanu, þá veit ég fyrir víst, að hann finnur ekki til náðarnálægðar hhottins, og að Guðs orð er honum eins og hljómandi málmur °g hvellandi bjalla, eða eins og vindur, sem um eyrun þýtur. % veit fyrir víst, að hann sér ekki neitt, heyrir ekki neitt °g finnur ekki neitt til nálægðar Guðs, því að það hefir ®tíð verið og verður svo ætíð, að holdlega sinnaður maður skynjar ekki það, sem Guðs anda er. Og hvernig getur sá þekkt náðarverkanir Drottins, þakkað náðargjafir hans, eða fundið til elsku hans og gæzku, sem aldrei hefir hjá honum hug °g hjarta, sem aldrei biður hann og aldrei kemst við af hans föðurmildi? Hvernig getur heilagur andi — andi sannleikans, íriðarins og kærleikans — búið hjá honum? Hvernig getur Sn elskað Guðs orð, sem ekki elskar Guð? Eða skyldi sá ekki elska Guð, sem elskar hans heilaga orð? Sá, sem ekki íinnur til þess, að þetta sé sannleikur, hvemig getur hann meðtekið hinn himneska sannleiksanda? Sá, sem ekki vill þ^yra þennan sannleika eða þykkist við að heyra hann, hve fjarri er sá maður því að skynja, hvílíkur sé friður og kær- leiki Guðs og sameining heilags anda? Nei, heilagur andi getur ekki tekið sér bústað í hjarta hans, því að andi heims- lns hefir þar aðsetur, stjómar hugsunum, orðum og athöfnum. ^ar sem Guðs andi er ekki, þar er andi heimsins, sem er andi sPillingarinnar og ranglætisins. Þar sem Guðs andi er ekki, þar er því hvers konar ófarsæld, hörmung og dauði. Þar er riki syndarinnar og djöfulsins. En þar sem Guðs andi er, þar er hvers konar blessun, ljós og líf; þar er Guðs ríki, sem er réttlæti, friður og fögnuður í heilögum anda. Hvar sem vér sjáum úlfúð, tvídrægni, sundurlyndi, heift, reiði, hatur, undir- ferti, hvers konar ódyggðir og kærleiksleysi drottna í sambúð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.