Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 51
NÁÐARGÁFA VEIKLEIKANS 129 hinu borgaralega lífi og mannfélagsmálunum, að brjóta niður þetta hefðbundna vald yfirstéttanna, með því að snúa mati á mönnum frá því ytra til þess innra, svo að hið sanna manngildi og mannsins innsti kjarni megi augljós Verða, ýmist til eftirbreytni eða viðvörunar. Fræðimenn- irnir og Farísearnir verða jafnan harðast úti hjá Jesú i hvi mati. Enda segir hann á einum stað, að tollheimtu- menn og skækjur muni jafnvel eiga greiðari leið en þeir inn í guðsríki. En gleggsta og minnilegasta heimildin um afstöðu Jesú til hinna lögmálshlýðnu Farísea og fræði- manna er þrumuræðan svonefnda, í 23. kapitula Matte- Usarguðspjalls. Þar segir meðal annars: ,,Vei yður, fræðimenn og Farísear! Þér gjaldið tíund af ruintu, anís og kúmeni, og skeytið ei um það, sem mikil- vægara er í lögmálinu: réttvísina og miskunnsemina.. h'ér blindir leiðtogar, sem síið mýfluguna, en svelgið úlf- uldann! Vei yður, fræðimenn og Farísear, þér hræsnarar! h'ér líkist kölkuðum gröfum, sem að utan líta fagurlega út, en eru innan fullar af dauðra manna beinum og hvers konar óhreinindum. Þannig sýnist þér og hið ytra réttlátir fyrir mönnunum, en hið innra eruð þér fullir af hræsni og lögmálsbrotum. * ‘ Það er fulltrúi þessarar stéttar þjóðfélagsins, sem Jesús í®tur koma inn í helgidóminn og biðjast fyrir með orð- unum: „Guð, ég þakka þér, að ég er ekki eins og aðrir menn,“ o. s. frv. Andspænis honum lætur Jesús tollheimtu- manninn birtast í helgidóminum og standa jafnvel langt fvá- Hann er fulltrúi hinna lægstu og minnst metnu stéttar bjóðfélagsins. En þar er hugarfarið mjög á annan veg en hjá hinum sjálfumglaða fyrirmanni. Einmitt hjá þessum htilmótlega manni kemur fram það hugarfar, sem er Guði að skapi, með sárri tilfinning fyrir óverðugleik sínum. Postulinn Páll staðfestir þessa kenning meistarans um Shdi hins auðmjúka hugarfars, er Guð notar sem farvegi uáðar sinnar, er hann segir: „Lítið, bræður, til köllunar yðar: Þér eruð ekki margir vitrir að manna dómi, ekki 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.