Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 15
HVÍTASUNNURÆÐA 93 °ss fæ3i og klæði, en að seðja sálir vorar á hinni himnesku fæðu, á orði hins eilífa lífsins og að skrýða þær með réttlæt- isskrúða Jesú Krists, það liggur oss oft í léttu rúmi. Vér ^unum of sjaldan — og sumir ef til vill aldrei — eftir því, sem Jesús sagði: „Orðið, sem þér heyrðuð, mun dæma yður á efsta degi;“ og hvað er eðlilegra, en að það verði oss til dómsáfellis, ef vér vanrækjum þetta dýrmæta náðarmeðal? Er það ekki eitt og hið sama sem að fyrirlíta ríkdóm Guðs gæzku og langlundargeðs? Og segir Guðs orð oss þó berlega, hve þungum dómi þeir muni sæta, er það gera. Já, að vanrækja Guðs orð, að hirða ekki um að heyra það og læra, er hið sama °g að reka frá sér heilagan anda og hafna Guðs sáluhjálp- legu náð. Rótfestum þennan sannleika hjá oss á þessari náðarstundu °g biðjum Guð af hjarta um heilagan anda, og opnum hjörtu vor fyrir hans himnesku náðargeislum. Tökum fagnandi á móti ljósinu hér að ofan, hinu eilífa sannleiks- og kærleiks- fjósi frá föður ljósanna, sem heilagur andi lætur ljóma inn í sálir vorar og hjörtu. Meðtökum með fögnuði hina himnesku friðargjöf hans og allar hans guðdómlegu ástgjafir, sem oss eru veittar fyrir Drottin vom Jesúm Krist. Verum nú allir samhuga í trú, elsku og bæn. Trúin sameinar oss Guði, elskan gerir oss sæla í Guði, bænin gerir oss Guði æ hand- gengnari, svo að vér þekkjum hann æ betur og betur, og þá veitir hann oss allt, sem vér biðjum hann um í Jesú nafni. Gefum ætíð Guði dýrðina með auðmýkt og lotningu, fyrir allt gott, er hann veitir oss. Höfum ætíð fyrir augum sigur guðsbama, því að hann er svo vegsamlegur, og kappkostum að lifa svo, að heilagur andi beri oss þann vitnisburð á dauða- stundinni, að vér séum Guðs börn; en þeirrar stundar er ef 111 vill ekki langt að bíða. Helgum því og hreinsum hjörtu vor meðan náðartíminn er, svo að hinn heilagi andi Guðs geti tekið sér bústað hjá oss. Ó, að allt vort líf héðan í frá yrði dýrðleg hvítasunnuhátíð, dýrðleg trúar- og kærleiks-hátíð í þjónustu Drottins, svo að oss auðnist, þegar hérvistartíminn er liðinn, að halda eilífa sigurhróss og fagnaðar hátíð hjá frelsara vomm í himna- ríki með öllum hinum útvöldu þjónum Guðs, öllum, sem hafa unnið sigur fyrir blóð lambsins. Ó, Guð minn góður! ó, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.