Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 63
„Gamla versið í Hlíð." Hér í Flateyjarkirkjugaröi er hella með sömu áletrun sem á hell- unni í Hlíð (sbr. Kirkjuritið f. á. á bls. 76), — þó með lítils háttar orðamun. Ekki er mér kunnugt, hver fyrstur reisti kirkju hér í Hlatey, en snemma á öldinni hefir það verið. Sennilega hefir kirkja, °g grafreitur umhverfis hana, ávallt verið á sama stað! Hvorki munn- >næli né vegsummerki benda á annað. Árið 1916 var sem oftar gröf tekin hér í garðinum. Nokkuð langt undir jarðarsverðinum var komið niður á tvasr þunnar blágrýtis- hellur með fornlegri áletrun. Hellur þessar hafa legið í garðinum til Þessa, án allrar hirðu, og ekki á þær lesið, svo mér sé kunnugt, þar til hið fyrra sumar, að mér tókst að lesa á þær eftirfarandi: hier hviler hold I HELGRE VON HE IDRE ÞIG 0NDEN M ÁNSINS SON SKODV Nar pridd HIMNES kvm hag hallda NDE EILIF AN PASKA DAG HIER UNDER HVILER SU GODFRÆGA HEIDUR SKVINA GUDRUN 0GMUN DSDOTTER I GUDE SOFNUD 17 50 A SINS ALDURS 90A ARE ÞA HUN HAFDE I EHRLEGU ECKIUDOME LIF AD EPTER THOMAS SAL IONSSON HVERRA SAL ER NU LIFA I HENDE DROTTENS SAP III OG HIER BÆDE UND HVTLA Svo virtist sem hrokkið hefði upp úr steininum, þegar ártalið var höggvið, sem ég les 1750. Nokkru neðar en hellur þessar lágu, var eir- kross slitinn, sem nú er glataður, og ég hefi ekki séð, enda var ég austur á Reyðarfirði, þá er þetta gjörðist. Hjá krossinum var lík- neski úr alabastri, frekar en marmara. Það er geymt í kirkjunni. Mynd þessi er ca. 30 cm og gölluð að þvi, að hendur eru brotnar af, eða öllu heldur það, sem postuli þessi (eða sá helgi maður, sem Það á að tákna) hefir haldið á. Vafalaust hefir þarna verið grafið í leiði þeirra hjóna Tómasar Jónssonar og Guðrúnar ögmundsdóttur, eins og stærri hellan sýnir. Tómas Jónsson var bóndi í Flatey. Þeir voru bræðrasynir, hann og Jón bóndi Torfason, sem gaf Brynjólfi biskupi Flateyjarbók. Þeir voru rikisbændur, og áttu skammt að telja ætt sina í beinan legg til Bjarnar ríka á Skarði. Skammt var þá liðið frá pápiskum sið, en þeir frændur margir fornlyndir. (Séra Ami Jónsson afabróðir þeirra var talinn fjölkunn- ugur). Hefir þvi Tómas, eða þau hjón í sameiningu, kveðið svo á, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.