Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 69

Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 69
HVENÆR VAR SÍÐASTI SIGURINN UNNINN? 147 eynidar höfðu alltaf lagzt á hann þungu fargi. Hann þekkti hina andlegu örbirgð mannlegrar kynslóðar og þrá henn- ar eftir frelsara. En hvernig átti að hrífa mennina frá valdi glötunarinnar? Aftur og aftur endurómuðu fyrir Gyrum hans orð skírarans: „Þetta er Hann.“ Til þess að öðlast svar, varð hann að sökkva sér niður i hin dýpstu djúp síns innra manns. Til þess leitaði hann út í einveru og fastaði í 40 daga, eins og Mattheus segir frá í líkingarfullri helgisögu í guðspjalli sínu. Freistinga- Sagan segir í raun og veru frá þessum baráttumiklu hug- hrigðum í lífi Jesú, þessari háleitu og þjáningaþrungnu ihugun sannleikans, sem allir spámenn og trúarhöfundar Verða að heyja, áður en þeir hefja starfsemi sína. Fyrir handan Engedí lá snarbratt einstigi upp í helli. Þegar komið var þangað upp, var eins og maður hengi yfir djúpinu. Langt niðri eygði maður víngarða og manna- hústaði; lengra burtu sást Dauðahafið og eyðifjöllin í Móab. Þama settist Jesús að og hafðist þar við hina 40 fisga freistingartímabilsins. Þar birtist honum í sýn öll fortíð mannkynsins. Róm var sigurvegarinn mikli, og sýndi það í greinilegri mynd, sem Persneskir vitringar höfðu kallað ríki Ahrimans, en spá- menn Gyðinga kölluðu ríki Satans, dýrsmerkið, goðhelg- Un vonzkunnar. Myrkur grúfði yfir mannkyninu, þessari sálu jarðar. Israelsþjóðin hafði fengið það hlutverk með ^ióse, konunglegt og prestslegt, að opinbera trú föðurins °g hins hreina anda, og leiða hana til sigurs með því að kenna hana öðrum þjóðum. Höfðu nú konungar hennar °g Prestar fullnægt þeirri köllun? Spámennirnir voru þeir einu, sem þetta var ljóst, og þeir svöruðu einum munni neitandi. Israel lá í fjörbrotum í faðmlögum Rómaveldis. Átti nú að reyna að gera uppreisn, eins og svo oft áður, eins og Farísearnir vildu enn, og reyna að endurreisa tim- anlegt veraldarríki Israels með hervaldi? Átti hann að koma fram sem arfþegi Davíðs og segja með Jesaja: „Ég ^il kremja þjóðimar í sundur í reiði minni, ég vil trufla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.