Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 21
Séra Páll Jónsson síðast prestur að Viðvík, Hólum og Hofsstöðum. Þig æðra Ijós fýsti æ að sjá og unaðar meiri njóta, í Ijósi Guðs þekking fyllri fá og friðsælu engla hljóta, og lofa og dýrka lausnarann í Ijósi, sem ei kann þrjóta. Hin eilífa drottins ástar-gnótt, sem öllurri er skilning hærri, og dýrðlega skín á dauðans nótt, þá dauðleg er mannhjálp fjarri, hún gaf þér að sofna sætt og vært, og sannlega var þér nærri. Guðs andi þér lýsti í lífi hér, svo Ijóssins veg kaustu’ að þræða; nú uppsprettu Ijóssins sál þín sér í sólfögrum bústað hæða; og ástvina hóp þú hittir þinn þar's horfin er lífsins mæða. Þín Ijóð ekki deyja, þótt lík sért þú, þau Ijóma af drottins anda. Um andríki, bænrækni’ og trausta trú sem talandi vottur þau standa; þau veri oss fögur fyrirmynd og feril vorn kenni’ oss að vanda. » Nú syngur þú Guði sigurljóð, og samhuga vinir þínir á himni og jörð nú hefja óð, og honum þakka, er sýnir oss guðlega ást. — Hann alla oss með eilífri miskunn krýnir. i ’ Jóhanna Jónsdóttir frá Viðvík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.