Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 57
FRV. TIL LAGA UM KIRKJUÞING 135 7. gr. Kjörstjóm sendir í 1. viku aprílmánaðar þeim, er kosningarrétt hafa, nauðsynleg kjörgögn: auðan kjörseðil, óut- anáritað umslag, eyðublað fyrir yfirlýsingu kjósanda um það, a<5 hann hafi kosið, og umslag með utanáskrift kjörstjómar. Kjósandi ritar nafn þess, sem hann vill kjósa, á seðilinn, setur hann í óutanáritaða umslagið og lokar því, útfyllir eyðublaðið °g undirritar og sendir síðan allt í áprentaða umslaginu til kjörstjómar í ábyrgðarpósti. Kjörgögn til presta og leikmanna skulu vera sín með hvor- Um lit. Leiðbeining fylgi um það, hvemig kosningin skuli fram- kvæmd. Talning atkvæða fer fram í 1. viku ágústmánaðar. 8. gr. Kjörstjóm úrskurðar, hverjir eiga kosningarrétt. 9- gr. Kjörstjóm telur atkvæði og úrskurðar kosningamar. Réttkjörinn við báðar kosningamar er sá, sem flest fær at- kvæði. Fái tveir eða fleiri jöfn atkvæði, sker hlutkesti úr. Tveir em varamenn í hvomm flokki, presta og leikmanna, þeir er næst atkvæðamagn hlutu í hverju kjördæmi, og í þeirri r°ð. sem atkvæðamagn segir til, enda skeri hlutkesti úr, ef jöfn em atkvæði. Kjörstjórn sendir kirkjuþingsmönum kjörbréf og varamönn- Um skírteini um það, að þeir séu 1. og 2. varamaður í því kjördæmi. 10. gr. Fáist ekki með þessum hætti nógu margir varamenn 1 einhverju kjördæmi, skulu þeir kosnir hið fyrsta með sömu aðferð sem aðalmenn. 11- gr. Kjörtímabil er 6 ár. Ef kirkjuþingsmaður andast a tímabilinu eða getur ekki sótt kirkjuþing, taka varamenn þess kjördæmis við eftir röð. 12. gr. Kæmr út af kosningu til kirkjuþings skulu sendar kjörstjóm eigi síðar en svo, að komnar séu í hendur henni áður en kirkjuþing kemur næst saman. Leggur hún þær fyrir kirkju- þing á fyrsta fundi þess. Kirkjuþing úrskurðar með atkvæða- greiðslu, hvort kosning skuli tekin gild, bæði þeirra, sem kært er ylir, og annarra. Þeir, sem kært er yfir, eiga fullan þing- mannsrétt, unz úrskurður er fallinn, enda skal úrskurðum um alla kirkjuþingsmenn lokið eigi síðar en á 3. fundi kirkju- þings. 13. gr. Biskup er forseti kirkjuþings. Auk þess kýs þingið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.